Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 69

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 69
gefandi — —> viðfang þiggjandi kóngur prinsessa prins ástin konur M/L/J karlar J/T/J hjálp — —> gerandi < andstaða állkona prins tröll ástin karlar J/T/J félagsleg staða/landslög/stolt Mórölsku vandamálin eru misjöfn í ástarsögunum mínum eins og sjá má á þessu líkani. John á við erfiðleika að stríða íþessu danska samfélagi þar sem er engin stéttaskipting, andstætt því sem hann ólst upp við. Af þessu stafa vandræði hans og erfiðleikar með að viðurkenna Maríu sem verðugt kvonfang. Barátta Torns er milli þess að vera hjá Lónu og að landslögin nái frarn að ganga, þ.e.a.s. að hann taki út sína refsingu fyrir mannrán. Stolti Jonna er misboðið þegar hann kemst að því utan úr bæ, ekki frá Jóhönnu sjálfri, að hún er fjárhagslega sjálfstæð og rúmlega það. Daninn Peter Soby Kristensen leikur sér að því að setja and- stæður í bókmenntaverkum uppí líkan (ættað frá Greimas) sem byggir á ljósi og myrkri og sýnir það ástand sem eftirsóknar- verðast er og þær leiðir sem þangað liggja. Viðsjárverða ástandið er líka sýnt og leiðin þangað.^) Hann setti þetta ekki fram sem sérstakt ævintýra-líkan en það má vissulega beita því á þau líka. Ástandið í ævintýrum er tvennskonar: ríkidæmi hjá konungsfjöl- skyldunni og fátækt hjá kotungsfólki. Fátæktinni viðhalda kotungssynirnir með því að sitja heirna í sinni fátækt. Leiðin úr fátæktinni til ríkidæmisins er að freista gæfunnar; fá að spreyta sig á tröllinu, ná prinsessunni og verða þannig ríkur því hún og hálft kóngsríkið eru verðlaunin. Þar sem hjónabandið er virtasta markmið siðgæðisins er það ákjósanlegasta ástandið fyrir konur í ástarsögum. Forsenda giftingarinnar er fórnfýsi og óvirkni í ástarsambandinu. Ef frekju eða of mikillar virkni gætir þá liggur leiðin beint í einstæðingsskapinn sem er neikvæða ástandið í ástarsögum. Líkan Kristensen lítur svona út að viðbættu ævin- týrum og ástarsögum: 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.