Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 77

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 77
Harmaminning Leonóru Kristínar í Bláturni er merkileg bók. Perla meðal norrænna bóka. Litlu munaði að handritið lenti í eldinum eftir lát Leonóru Kristínar og seinna týndist það og gleymdist, en fannst óvænt aftur. Handritið fékkst aftur til Danmerkur 1920 en þá voru þrjúhundruð ár liðin frá fæðingu Leonóru Kristínar. Góðar unglingabækur eru góðar bækur og ekkert of algengar. Ursula Le Guin hefur víst skrifað nokkrar. Ég nefni hér þá einu sem ég hef lesið eftir hana og þýdd hefur verið á íslensku, Galdra- maðurinn. Sagan gerist á forsögulegum tíma um það leyti sem drekar ævintýranna eru að deyja út og fjallar um ungan galdramann sem er á flótta undan sjálfum sér jafnframt því sem hann leitar að sjálfum sér. Fyrst ég er farin að nefna unglingabækur get ég ekki sleppt því að nefna nokkrar barnabækur. Ég segi nokkrar því mér er ómögulegt að gera upp á milli höfunda einsog Maria Gripe sem skrifaði söguna um Húgó og Jósefínu, Astrid Lindgren höfund Línu langsokks og sögunnar um bræðurna Ljónshjarta. Þær voru næstum lesnar upp til agna bækurnar eftir Anne-Cath. Vestly um Pabba, mömmu, börn og bíl og nú um jólin bættist skáld- konan Vigdis Hjort í safn mitt af uppáhalds barnabókahöfundum með sögunni um Birki og Önnu. Ævintýrum get ég bara ekki sleppt. Var alin upp á þeim og minni þeirra greypast í vitundina og kallast þar sífellt á við aðra texta. Riddarasögur miðalda og þjóðsögur allra landa eru hér óaðskiljanlegur hluti. í þennan forða ævintýra og sagna er endalaust hægt að ganga, hann er í sífelldri endurskoðun og því alltaf nýr. Silja Aðalsteinsdóttir: Síðan ég man eftir mér hef ég verið að hlusta á sögur og lesa sögur og ljóð. Bókmenntir hafa kennt mér allt sem ég kann og núna vinn ég við að lesa. Skýrslan hér á eftir um eftirlætis- bækurnar mínar er auðvitað stórkostleg fölsun, það er ógerlegt að skera þær niður í tíu þótt ég geri það. Hvenær á ég að byrja? Meðan ég var að undirbúa þennan pistil las ég aftur eftirlætisbókina mína síðan ég var barn, Bláskjá 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.