Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 99

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 99
hér bæði I merkingu orðanna og formgerð málsins, stuðlun, rími, hrynjandi, hljórni og takti, en einnig í formgerðarhrynjandi sem minnir á hinn ljúfa og harða unað nautnafulls kynlífs. Þráin er hér sögð vera eftir því aö verða eitt með manninum en síðar kemur í ljós (bls 48) að það þýðir í raun það að má út sjálfsvit- undina I óminninu; ósk um samruna sem er útlegð og dauði. Við skulum líka taka eftir hvernig ö-hljóðin I þessum texta skapa einsog ekka sem aftur er lokaorð sögunnar: Ég rifjaði það upp, til að muna hvort ég hefði nú ekki gert eitthvað ljótt. Ég mundi eftir þykku, eirgljáandi hárinu á honum, - hvernig ég sökkti höndunum í það, gróf andlit mitt í því og sogaði að mér ilminn af óslökkvandi þorsta. Ég vissi af hvítum, hvössum tönnum hans og sá hvernig þær lýstu í myrkrinu yfir mér og leitaði heitra, votra vara hans þangað til ég fann þær lykja um varir mínar...Ótemjuleg, ólgandi gleði reif mig með sér, þegar ég vafði handleggjunum utan um grannan líkama hans og hann tók á móti. Ég titraði frá hvirfli til ilja af tryllingslegri tilhlökkun og beið í ofvæni eftir að við yrðum eitt, teygði sundur fæturna til að taka við honum. Svo þrýsti ég mér að honum af þeirri skefjalausu, örvita sjálfselsku, sem hvergi veit sér takmörk. - Ég gat ekki fundið neitt ljótt í þessu, - mér fannst dásamlegt að minnast þess og ég rifjaði það upp aftur og aftur. (38-9) Kvenlegur ritháttur Hugmyndir Helenear Cixous urn kvenlegan rithátt (á fr: écríture teminine) bera sama einkenni og rithátturinn sjálfur: hvorttveggja smýgur undan allri beinni skilgreiningu, rennur úr greip flokkunarinnar einsog vatn. í stað vatns gætum við sagt haf, mjólk, appelsínusafi, blóð. Og í stað ritháttar gætum við sagt móðir eða jafnvel Móðir og reynt að koma öllurn okkar hug- myndum og annarra unt Móðurina fyrir í kannski tíu orðum. Kvenlegur ritháttur einkennist af mörgu en þó mest af stans- lausu flæði, byrjun en ekki upphafi, margátta merkingarmiði en 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.