Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 32

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 32
Ársrit Torfhildar halda lífinu í skefjum. Þá fannst henni hún stjórna, en í raun hafði hún enga stjórn á eigin lífi eða lífi barna sinna. Þegar hún eldist, fer hún svo sjálf til ljósmyndara til að varðveita sjálfa sig. Ljósmyndin er þá löguð til þannig að hún missir öll sérkenni. Hún hefur líka misst öll sérkenni fyrir sögumanni, þess vegna getur hún skrifað um hana: Ég er búin að yfirgefa þau. Ilmurinn af hörundi hennar blundar ekki lengur í vitund minni, né geyma augu mín litinn á augunum hennar. Ég man ekki lengur röddina, nema endrum og sinnum þá þýðu sem kom með þreytu kvöldsins. (33) Allt sem hún hefur núna er ljósmynd, en það er ljósmynd án sérkenna. Hún hefur fjarlægst þær tilfinningar sem hún bar í garð móður sinnar og þarf því að skipta um sjónarhorn til að skilja þær. Móðirin breyttist einn daginn fyrir augunum á henni, allt í einu sá stúlkan allt aðra konu og trylltist úr hræðslu, ekki af því hvernig a ð hún leit út heldur, eins og hún segir: "[...] en það sem einmitt gerði hana að þeirri sem hún var, og ekkert gat komið í staðinn fyrir, var horfið... (96). Hestar minningar sögumanns eiga sér upptök í einhverjum ljósmyndum, þær koma sögunni af stað, hvort sem þær ljósmyndir eru til eða ekki. Sem dæmi má nefna að þegar hún rifjar upp dauða föður síns, byrjar hún á því að segja: "Ekki veit ég hver hefur tekið myndina af örvæntingunni." (36) Síðan giskar hún á að það hafi verið faðir sinn og upp úr því fer hún að tala um dauða hans. Með þessu skýrir hún að örvænting er eitthvað sem hún tengir strax við veikindi og dauða föður síns. Þeirri ljósmynd lýsir hún hins vegar aldrei nánar. Hún lýsir sjálfri sér oft með tilvísun í ljósmyndir, einu sinni með tilvísun í kvikmyndir: Ég hef aldrei séð kvikmynd með indíánakonunum sem bera samskonar hatta með flötum börðum og flétturnar framan á brjóstinu. Þennan dag er ég líka með fléttur. (20) AÐlokum Með því að skoða líf sitt eins og ljósmynd tekst Duras að frysta það og gera það eilíft, jafnvel atburði sem ekki áttu sér stað. Með því að lýsa sömu atburðunum aftur og aftur undirstrikar hún mikilvægi þeirra. Með orðum Barthes: "endurtekur óendanlega það sem aldrei væri hægt að endurtaka í raun og veru."6 I raun og veru fólst 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.