Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 71

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 71
Ársrit Torfhildar TILVITNANIR OG ATHUGASEMDIR 1. Þýðing tílvitnunarinnar er fengin úr ritgerð Garðars Baldvinssonar: "ég vissi varla hvar", sem birtist í 1. hefti Torfhildar 1987. Upprunalega tílvitnunin er úr grein Helenu Cixous: "Castration of Dexapitatíon?" í tímritinu Signs: Journal of Women in Culture and Society; 1981, vol. 7. no. 1; bls. 53. 2. Wennicke Eide Cox: "Sister", í Women of Darkness. New York 1988. bls 225. Hér eftír verður vísað til blaðsíðutals í sviga á eftir tílvitnunum í söguna. 3. Garðar Baldvinsson: "ég vissi varla hvar". bls. 91-92. 4. Claire Kahane: "The Gothic Mirror". bls. 337. 5. Lawrence Lipking: "Aristotle's Sister: A Poetícs of Abandonment". bls. 210-211. 6. Halldór Guðmundsson: "Hamhleypur og samgenglar." TMM 3/90, bls. 38. 7. Claire Kahane: "The Gothic Mirror". bls. 343. 8. Sjá sama rit, bls. 343 og 347. 9. Halldór Guðmundsson: "Hamhleypur og samgenglar". TMM 3/90, bls. 24. 10. í sögu Coru Sander, Kunsten á myrde, snýr móðirin bókstaflega baki við dóttur sinni og verður þess valdandi að hún hengir sig. 11. Helga Kress: "Kvennabókmenntir", í Hugtök og heiti, ritstjóri Jakob Benediktsson. bls. 154. 12. Sjá sama rit, bls. 154. 13. Lengra hættir móðirin sér ekki því skógurinn er "villt svæði" (sbr. Ardener aðeins seinna) þar sem engar reglur gilda og hún veit að það er ekki óhætt að vera. Hún þekkir líka kvenlíkamann og skilur þess vegna að barnið Augusta er dáið og kemur ekki aftur. 14. Dæmi um frosið landslag er að finna í mörgum sögum eftir konur, ég minnist sérstaklega sögu Ástu Sigurðardóttur, Frostrigning, þar sem sjá má dæmi um þetta og það sem kalla má kóru í landslagi. Kona og kind eftir Steinunni Sigurðardóttur hefur líka frosið landslag í myndmáli sínu. 15. Hér er verið að þýða hugtakið "deconstruction" sem þýðir að merking texta er afbyggð eða rifin niður, hugtakið er komið frá Jacques Derrida. 16. Garðar Baldvinsson: "ég vissi varla hvar", bls. 96. 17. Helga Kress hefur skilgreint slúður sem kvenlega orðræðu en hér er ég einnig að vísa tíl þagnar kvennanna og hvernig þær talast við með augnagotum. 18. Það að einn litur sé svona áberandi í myndmáli minnir mig á sögu Charlotte Perkins Gillman, The Yellow Wallpaper, þar sem guli liturinn er ógeðslegur og tengist hrörnun, elli, rotnun, geðveiki og dauða. Ekki ósvipað og græni liturinn hér, nema hvað hér tengist hann uppvexti í stað elli. 19. Svava Jakobsdóttir: "Reynsla og raunveruleiki", bls. 230. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.