Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 53

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 53
Ársrit Torfhildar Þórný Hlynsdóttir ÓSKMYND í SPEGLI NARKISSOS Þegar í skógi þegja allir fuglar þungar krónur trjánna bærast ekki enginn vindur gárar vatnaspegla við silfurbirtu mánans ríst þú upp einsamall þræðir þögla leynistíga þangað sem innst í myrkurfylgsnum tjörnin þín bíður kyrr í köldu skyni svo kristaltær og djúp. Vilborg Dagbjartsdóttir. INNGANGUR Wennicke Eide Cox fæddist í Noregi þegar landið var hernumið af Þjóðverjum. Þegar menntaskóla lauk lagði hún stund á listnám í Osló í þrjú ár. Þá hætti hún námi og stundaði margvísleg störf, meðal annars sem plötusnúður, miðasölukona og útkastari á skemmtistað, áður en hún fluttist til Kaupmannahafnar 1970. Þaðan fluttist hún vestur um haf og var búsett þar í mörg ár, meðal annars í Nýju- Mexíkó og Vestur-Virginíu, en flutti nýlega heim til Noregs aftur. Smásagan Sister er sú fyrsta sem birtist eftir hana á prenti. Hún er í smásagnasafninu Women of Darkness þar sem eru eingöngu sögur sem á einhvern hátt tengjast hryllingi og eru allar eftir konur. Sagan Sister fjallar um óhugnanlega atburði í lífi þriggja systra. Þeir gerast innan fjölskyldunnar og er yngsta systirin ein til frásagnar. Sagan er hryllingssaga og hefur flest einkenni gotneskra sagna, stúlkurnar eru fangar aðstæðna og sjálfra sín, en sagan sver sig líka í ætt við femíníska bókmenntatexta þar sem hún lýsir mikilli einsemd stúlkubarns sem er eitt andspænis samfélaginu og sjálfu sér (óhugnaður kynferðis). Sagan gerist í einangruðu fjallahéraði og býr fólkið á strjálum bersvæðum í skóginum. Faðir stúlknanna er látinn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.