Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 12

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Blaðsíða 12
Ársrit Torfhildar og upp af höfði hennar flaug hinn vængjaði fákur Pegasus. (Vonandi næst þessi vísun líka). Súrrealistahópurinn átti ekki jafn róttæk endalok en endalok samt og er þá ekki rökrétt niðurstaða að (því eins og allri vita er hnignun lífsmáti) Pegasus sé Danshljómsveit Konráðs Bé, þar sem skáldið stígur á svið og syngur við mikil fagnaðarlæti; "You are my destiny!" TILVITNANIR 1. Allar gáfulegar athuganir um fantasíu og súrrealisma eru fengnar úr bók Rosemary Jackson, Fantasy, The Literature of Subversion, Methuen, 1986, sjá t.d. bls. 36. 2. Hér má fara út í bókmenntafræðilegar pælingar og túlkanir um hliðstæðu augna og íss, fallískt augnaráð sem frystir og allt það (orðin augu og ís hljóma eins á ensku; æs og æs...). 3. Varðandi þetta má t.d. benda á bók J.G. Ballard, Crash, þar má finna allt um erótík og bflslys. 4. Allar textatilvitnanimar úr textum Sykurmolanna eru á ensku (eins og sjá má), ég komst hvergi í þetta á íslensku og hætti við að hafa allar tilvitnanir þýddar af mér... ATHUGASEMD Fyrri hluti þessarar greinar, þ.e. sögulegar staðreyndir, eru byggðar á munnlegum heimildum, viðtölum og yfirheyrslum yfir Sigujóni B. Sigurðssyni, þann 20. desember 1990 og 25. janúar 1991. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.