Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Síða 12
Ársrit Torfhildar
og upp af höfði hennar flaug hinn vængjaði fákur Pegasus. (Vonandi
næst þessi vísun líka). Súrrealistahópurinn átti ekki jafn róttæk
endalok en endalok samt og er þá ekki rökrétt niðurstaða að (því eins
og allri vita er hnignun lífsmáti) Pegasus sé Danshljómsveit Konráðs
Bé, þar sem skáldið stígur á svið og syngur við mikil fagnaðarlæti;
"You are my destiny!"
TILVITNANIR
1. Allar gáfulegar athuganir um fantasíu og súrrealisma eru
fengnar úr bók Rosemary Jackson, Fantasy, The Literature of
Subversion, Methuen, 1986, sjá t.d. bls. 36.
2. Hér má fara út í bókmenntafræðilegar pælingar og túlkanir um
hliðstæðu augna og íss, fallískt augnaráð sem frystir og allt
það (orðin augu og ís hljóma eins á ensku; æs og æs...).
3. Varðandi þetta má t.d. benda á bók J.G. Ballard, Crash, þar má
finna allt um erótík og bflslys.
4. Allar textatilvitnanimar úr textum Sykurmolanna eru á ensku
(eins og sjá má), ég komst hvergi í þetta á íslensku og hætti við
að hafa allar tilvitnanir þýddar af mér...
ATHUGASEMD
Fyrri hluti þessarar greinar, þ.e. sögulegar staðreyndir, eru byggðar á
munnlegum heimildum, viðtölum og yfirheyrslum yfir Sigujóni B. Sigurðssyni,
þann 20. desember 1990 og 25. janúar 1991.
10