Torfhildur - 01.04.2007, Page 13

Torfhildur - 01.04.2007, Page 13
Frá Nietzsche til David Lynch leika þegar Betty tekur hamskiptum í leikprufunni. Eins og minnst hefur verið á, eru hamskipti David Lynch hugleikin; það er eins og öll myndskot hans séu tekin á því sekúndu- j broti þegar hamskiptin eru að fara að eiga sér stað. Guli stiginn í Twin Peaks þáttunum sem leiðir upp í herbergi hinnar dánu Lauru Palmer, hús Fred og Renée í Lost Highway, hurðin og nánast allt sem tengist Betty og Ritu í Mulholland Drive; tilfinningin er sú að vera þessara hluta sé við það að springa, við það að taka á sig annað form. Ég minnist orða Paul Verlaine í ljóðinu „Spleen“ l Les roses étaient toutes rouges Et les lierres étaient tout noirs [-] Le eiel était trop bleu, trop tendre, La mer trop verte et l’air trop doux.6 í Með slíkri synaesthesiu sjáum við aftur tilefni til að tengja Lynch við lýrik og myndlist fi'ekar en hefbundna natúralíska kvikmyndagerð, og áhersla symbólistanna á sannleiksleit í gegnum „brenglaða“ j skynjun er ekki langt frá hugmyndafræði Lynch. Lílct og ljóð- mælanda „Spleen“ finnst áhorfanda Mulholland Drive að veru- leiki myndarinnar sé hverfull þar sem allir litir eru of sterkir, allar persónur of ýktar, og að bráðum muni allt breytast í andhverfu sína. Þó er ekki hægt að segja að hér sé á ferðinni sartrísk hræðsla við að hlutirnir fari úr skorðum.7 Það er mun frekar tilfinningin um að við séum vitni að fagufræðilegri tilraun um að skynja veruleikann í gegnum grímurnar (tungumálið). Lynch er ekki endilega þar með að segja að það sé hægt að skynja veruleikan milliliðalaust. Nietzche skrifar: Þegar á allt er litið virðist mér hin rétta skynjun - sem myndi þýða: fullnægjandi tjáning hlutveru í sjálfs- veru - vera mótsagnakennd fásinna: því að milli jafn gerólíkra sviða og sjálfsveran og hlutveran eru, ríkir 6 Paul Verlaine, „Spleen" í Six French Poets of the Nineteenth Century , ritstj. E.II. og A.M. Blackmore (Óxford, New York: Oxford University Press, 2000), 216-18. Mín þýðing: „Rósimar voru eldrauðar / Ogbergfléttan biksvört / [...] / Himininn var ofblár, of mjúkur, / Hafið of grænt, og ioftið of sætt. “ 7 I lér er ég fyrst og fremst að vísa í „hræðslu" Roquentins í Ógleði Sartres.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Torfhildur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.