Torfhildur - 01.04.2007, Side 23

Torfhildur - 01.04.2007, Side 23
Mjólkurferna og 1,5% sannleikur orðinu og fyrirbærinu mjólk, og táknmynd mýtunnar, sem er í einhveijum skilningi það sama (og þó ekki). Barthes kallar íyrsta stigs táknið merkingu. Það er fullt og hefur raunverulega næi*vei’u. Mýtan lítur hinsvegar á það sem form og nýtir það sem táknmynd. Formið er tómt, það lætur undan en heldur merkingunni frá okkur, heldur henni í fjarlægð. Táknmið mýtunnar kallar Barthes konsept og með því fýllist formið og úr verður mýta. Fernan er ekki glær, við sjáum ekki vökvann inni 1 henni. Hún brenglar skynjun okkar á honum og í staðinn sjáum við orð, liti og myndir sem settar hafa verið á hana. Við lesum í konseptið frekar en merkinguna. Fernan er ekki bara gildislaus geymslustaður fyrir mjólkina. Merkingin, mjólkin, er samt enn til staðar og enn greinanleg. Hristu nú fernuna. Heyrirðu? En hver er mýtan um mjólkina? Fernan er gul og frískleg (ég er bara með léttmjólk í ísskápnum svo ég notast við hana). Neðri hluti fernunnar er eins og skjannahvít mjólk að slettast. Fernan er öll eins og á iði. Á henni stendur „Léttmjólk“ og „Muu“ sem virkar öðru vísi og kúl en tekur samt ofan hattinn fýrir uppruna mjólkurinnar, kúnni.6 Á fernunni er mynd eftir grunnskólabarn — enda er mjólk mikið haldið að ungu fólki. Þar er einnig útskýring á málshætti og slagorðið „íslenska er okkar mál“. Mjólkin er ekki bara góð fýrir tennurnar heldur tungumálið líka. Hún er séríslensk. Allt þetta hefur áhrif á skilning okkar og notkun á mjólkinni og það er eiginlega allt þetta sem gerir vökvann í fernunni að mjólk. Þó hefur þetta engin bein áhrif á hann og tengist honum varla.7 Á fernunni er líka tafla um næringargildi. Hún er vísindalegs eðlis. í henni stendur rneðal annars hversu mikið af orku, | próteini, kolvetni og fitu sé í fernunni. Með þessari nálgun er leitast við að skýra mjólkina út frá því hvað hún er raunverulega, hvað hún er í sjálfri sér. Taflan er safn staðreynda en henni fylgja engar útskýringar. Það er ekkert orsakasamband byggt inn í hana. Mjólkin er þekkt stærð en ekki hluti af neinni sögu. Engu er ofaukið.8 Ef næringargildistaflan segir okkur eitthvað þá er það að hægt sé 6 Mjóllcursamsalan færði muu -ið þó út úr fjósinu í nokkurra ára gamalli auglýsinga- herferð. 7 Það væri áhugavert að skoða breytingar mjólkurfernum síðustu ár, þær hafa verið nokkrar, en það verður ekki gert hér. 8 Auðvitað vakna upp spurningar um það afliverju mjólkin er brotin niður í nákvæm- lega þessa þætti. Afhveiju nákvæmlega þeir eru mældir, hvort það séu engir aðrir mælan- legir þættir? Rétt eins og með önnur vísindi felst í töflunni visst val.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.