Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 59

Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 59
Er hægt að kaupa sér vini? maður geri það. Hvar eru fraktskipin sem flytja gullstangirnar og seðlabúntin milli landa? Ég held að þau séu hreinlega ekki til og að alþjóðlegt fjármagnsflæði sé ekkert nema útvarps- bylgjur sem berast á milli gervihnattadiska úti í heimi. Það eru aðeins ein af þeim svikum sem bankinn notar til að vefa fallegan blekkingarvef svo að almenningur haldi að hann sé að hugsa vel um peningana þeirra. Á meðan hirða bankarnir allan gróða og baða sig í uppsöfnuðu ríkidæmi sínu. Látum ekki þessa satanísku mammonsdýrkendur plata okkur til að halda að þeir séu einhveijir englar. Þeir eru það alls ekki. Þeir eru djöflar og ég mun fyrr dauður liggja en að sækja nokkurn tíma um starf í þeirra svikamyllu. ..................““ Ég viðurkenni fúslega að bankastarfmenn eiga ekki skilið að vera kallaðir „satanískir mammonsdýrkendur" en hins vegar fékk ritskoðun greinarinnar mig til að hugsa mikið um stöðu mál- og skoðanafrelsis í samfélaginu í dag. Ég fór að hugsa: getur verið að styrkir séu ekkert nema mútur til að þagga niður í fólki svo það | láti ekkert í sér heyra og krefjist ekki betri þjónustu og betri kjara? Skuldar maður fyrirtækjum eitthvað ef þau hafa „gefið“ manni styrk eða glæstar veitingar? Það getur verið að markaðsdeildir fyrirtækjanna hugsi málið þannig en þannig á það ekki að vera. Engum ætti að finnast hann vera skuldbundinn fýrirtækjum vegna þess að hann hefur hlotið styrk eða þótt hann vonist til að fá styrk. Auðvitað þarf að gæta almenns velsæmis þegar maður fjallar um fyrirtæki en enginn ætti að ritskoða sjálfan sig vegna styrkja. Styrkir eru hugsaðir sem gjafir og sá sem gefur gjöf lcrefst ekki endurgjalds; ólíkt þeim sem lánar og krefst endurgjalds auk okui-vaxta. Niðurstaða alls þessa er því sú að fyrirtæki kaupa sér ekki neitt með styrkveitingum. Hugsanlega uppskera þau velvild en allir vita að það er ekki hægt að kaupa sér vini. Hins vegar er um að gera að misnota strákinn sem á flottustu leikjatölvuna og sömuleiðis á að pumpa eins marga styrki og mögulegt er út úr fyrirtækjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Torfhildur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.