Mímir - 01.05.1980, Qupperneq 41

Mímir - 01.05.1980, Qupperneq 41
Sterk kvk.orð -ir ft. A B sög röl sól frímun hurð gros töng híf bús Óregluleg kvk.orð. A mús Veik hgk.orð, -u ft. A B eyra vigna auga sora vaga Sterk hgk.orð, -0 ft. A B rúm darm blað þal kerti gór Ijón buni tjald lún kas gaf (Sjá töflur 6, 7 og 8 á næstu síðum). NIÐURSTÖÐUR UMFJÖLLUNAR UM BEYGINGARFLOKKANA Karlkyns-beygingarflokkar. Af athugunum okkar á þessum beygingar- flokkum má álykta að -ar ft.-ending karl- kyns sé langalgengust og sterkust og að sá flokkur sé auðveldastur að öllum jafnaði. Þá teldist hann auðveldastur í orðum sem hafa einfalda -ur endingu í et. (nf.). Eru orð sem hafa sérstakar fónólógískar reglur (t. d. stytt- ingu eða annað) að öllum jafnaði erfiðari en hin og lærast seinna en hin og reglur um þessa styttingu virðast koma mjög seint inn. Þau orð sem hafa -r í bakstöðu í stofni lær- ast einnig seinna (sbr. hamar) og reglurnar um þau virðast ekki vera mjög virkar þar sem fáir láta orðin sem enda á -ur hafa r-ið stofn- lægt (sbr. sútrar). Endingin -ar er sem sé sú ending í ft. kk. sem er lang algengust, enda eru tveir stórir flokkar sem hafa þessa endingu, veik -ar beyg- ing og sterk -ar beyging, sem jafnframt er lík- lega stærsti flokkurinn. Börnin læra þessa beygingu því fljótt og alhæfa gjarnan með hana þegar þau læra regluna. Börnin sem kunna ór. ft.-myndun, t. d. fætur gætu hæg- lega farið að segja fótar þegar þau draga regl- una með aðleiðsluaðferð af einstökum orðum sem enda á -ar og alhæfa þá þessa reglu og setja hana yfir á önnur orð. Endingin -ir virðist koma smám saman inn hjá börnunum og reglur (um brottfall á sér- hljóði á undan endingu t. a. m.) koma nokkru síðar. Veik -ur og sterk -ur beyging virðist vera utanaðlærð og þar er ekki um reglu að ræða (a. m. k. ekki hjá börnunum) og læra börn- in þessar myndir því endanlega seint. Kvenkyns-beygingarflokkar. Orð sem enda á -a í et. fá svo til alltaf rétta -ur endingu í ft., bæði hjá börnum og full- orðnum. Af þessu má ráða að beygingarflokk- urinn veik kvk.orð sem enda á -ur í ft. sé langvirkasti flokkurinn innan kvk. Það eina sem veldur erfiðleikum í sambandi við þenn- an flokk er að nokkuð oft verður w-hljóðvarp innan orða þessa flokks, og eru það að sjálf- sögðu aðallega börnin sem gera vitleysur í slíku. Næst sterkasti flokkurinn er s., -ar. Efann hefur þó nokkuð aðra stöðu en v., -ur, þar sem börnin velja mun oftar -ar endinguna en fullorðnir. Eru þetta þó e. t. v. áhrif frá kk., en þar er þessi flokkur mjög ríkjandi. S., -ur og s., -ir eru alls ekki virkir flokkar hjá börnunum. Líklegt má teljast að þessir flokkar lærist þeim smátt og smátt og þá e. t. v. frekar einstakar myndir. Einnig er oft erfitt að sjá út frá byggingu orðsins hvaða ft. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.