Mímir - 01.04.1986, Page 17

Mímir - 01.04.1986, Page 17
Tafla 1 1703 Karlar 22867 Konur 27491 Karlanöfn 389 Kvennanöfn 340 Samtals 729 Viðurnöfn Samtals - Manntöl 1855 1910 00 N) 30869 41105 124636 33734 44078 124149 530 1071 1994 529 1279 2538 1059 2350 4532 — 287 2637 Skírnir og nafngjafir 1921-50 19602 3 1976 42455 2475 2224 40397 2302 2068 1234 531 528 1463 478 460 2697 1009 988 933 3630 og þá einkum í Vestur-Noregi en hér gætti þó einnig sænskra og jafnvel danskra nafna (sbr. Hermann Pálsson 1960:15 og Halldór Halldórs- son 1967:55). Nokkur írsk eða keltnesk nöfn tíðkuðust hér á landnámsöld en mjög fá þeirra náðu fótfestu í íslenska nafnaforðanum. Karl- mannsnöfnin Brjánn, Dufgus, Erpur, Kjartan, Konáll, Kormákur og Njáll virðast þó öll hafa verið allmikið notuð á fyrstu öldum Islands- byggðar. Á 13. —15. öld virðast þau flest hafa fallið úr tísku og líklega er Kjartan eina írska nafnið sem tíðkast hefur óslitið frá landnámsöld og fram á okkar daga. Á þessari öld hafa mörg írsk nöfn verið endurlífguð en ekkert þeirra getur þó talist algengt í dag (sbr. Halldór Hall- dórsson 1960:131 — 136 og 1967:55 og Hermann Pálsson 1960:15). Tafla 2 sýnir fjölda þeirra sem báru írsk nöfn í skýrslunum 1703, 1855, 1910, 1921 — 50, 1960 og 1976. Af töflunni sést að Melkorka er líklega eina írska kvenmanns- nafnið sem kom fyrir á landnámsöld og kemur einnig fyrir nú. Tafla 2 1703 1855 1910 1921-50 1960 1976 Kjartan 15 37 182 261 12 17 Koðrán 4 — — — — — Njáll — 3 21 33 2 2 Kalman(-n) — — 2 4 — — Kormákur — — 1 4 — — Mýrkjartan — — 1 — — - Patr(e/i)k(ur) — — 1 1 — 1 Brjánn — — — 3 — 2 Kjaran — — — 3 — 1 Melkorka - - — 2 1 1 Samtals 19 40 206 311 15 24 3.1 Tökunöfn Við komu kristninnar kom upp ný manna- nafnatíska hér á landi og eftir kristnitökuna bættust mörg nöfn við nafnaforða landsmanna. 2 Miðað er við fjölda einnefna og fyrra nafns af fleirum. 3 Talin voru öll nöfn sem koma fyrir í skýrslunni frá Einkum voru það nöfn postulanna og annarra heigra manna og kvenna sem tekin voru upp á fyrstu öldum kristninnar (sbr. Hermann Páls- son 1960:17). Á 11. öld bárust hingað t.d. nöfnin Hagstofu íslands 1981, þ.e. líka þau nöfn sem gerð er sú athugasemd við að annað foreldri sé útlenskt. 17

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.