Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 17

Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 17
Tafla 1 1703 Karlar 22867 Konur 27491 Karlanöfn 389 Kvennanöfn 340 Samtals 729 Viðurnöfn Samtals - Manntöl 1855 1910 00 N) 30869 41105 124636 33734 44078 124149 530 1071 1994 529 1279 2538 1059 2350 4532 — 287 2637 Skírnir og nafngjafir 1921-50 19602 3 1976 42455 2475 2224 40397 2302 2068 1234 531 528 1463 478 460 2697 1009 988 933 3630 og þá einkum í Vestur-Noregi en hér gætti þó einnig sænskra og jafnvel danskra nafna (sbr. Hermann Pálsson 1960:15 og Halldór Halldórs- son 1967:55). Nokkur írsk eða keltnesk nöfn tíðkuðust hér á landnámsöld en mjög fá þeirra náðu fótfestu í íslenska nafnaforðanum. Karl- mannsnöfnin Brjánn, Dufgus, Erpur, Kjartan, Konáll, Kormákur og Njáll virðast þó öll hafa verið allmikið notuð á fyrstu öldum Islands- byggðar. Á 13. —15. öld virðast þau flest hafa fallið úr tísku og líklega er Kjartan eina írska nafnið sem tíðkast hefur óslitið frá landnámsöld og fram á okkar daga. Á þessari öld hafa mörg írsk nöfn verið endurlífguð en ekkert þeirra getur þó talist algengt í dag (sbr. Halldór Hall- dórsson 1960:131 — 136 og 1967:55 og Hermann Pálsson 1960:15). Tafla 2 sýnir fjölda þeirra sem báru írsk nöfn í skýrslunum 1703, 1855, 1910, 1921 — 50, 1960 og 1976. Af töflunni sést að Melkorka er líklega eina írska kvenmanns- nafnið sem kom fyrir á landnámsöld og kemur einnig fyrir nú. Tafla 2 1703 1855 1910 1921-50 1960 1976 Kjartan 15 37 182 261 12 17 Koðrán 4 — — — — — Njáll — 3 21 33 2 2 Kalman(-n) — — 2 4 — — Kormákur — — 1 4 — — Mýrkjartan — — 1 — — - Patr(e/i)k(ur) — — 1 1 — 1 Brjánn — — — 3 — 2 Kjaran — — — 3 — 1 Melkorka - - — 2 1 1 Samtals 19 40 206 311 15 24 3.1 Tökunöfn Við komu kristninnar kom upp ný manna- nafnatíska hér á landi og eftir kristnitökuna bættust mörg nöfn við nafnaforða landsmanna. 2 Miðað er við fjölda einnefna og fyrra nafns af fleirum. 3 Talin voru öll nöfn sem koma fyrir í skýrslunni frá Einkum voru það nöfn postulanna og annarra heigra manna og kvenna sem tekin voru upp á fyrstu öldum kristninnar (sbr. Hermann Páls- son 1960:17). Á 11. öld bárust hingað t.d. nöfnin Hagstofu íslands 1981, þ.e. líka þau nöfn sem gerð er sú athugasemd við að annað foreldri sé útlenskt. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.