Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 20

Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 20
Tafla 54 -ína 1855 1910 1982 1921-50 1960 1976 Ágústína 8 67 34 16 3 - Hansína 18 91 86 52 2 — Jakobína 61 267 183 122 5 2 Jensína 15 90 81 44 1 — Jónasína 1 39 24 23 — — Jónína 83 996 1092 548 22 15 Jósefína 10 90 43 41 — — Magnúsína — 45 29 25 - 1 Pálína 59 327 378 229 2 5 Vilhelmína 28 103 76 67 — — -ía Antónía 4 21 24 12 — 1 Emilía 7 115 167 99 6 2 Stefanía 42 385 580 339 17 7 Viktoría 3 34 81 41 2 - Samtals 339 2670 2878 1658 60 33 % miðað við nafngjafir5 1,0% 4,9% 1,7% 2,7% 1,7% 1,0% Endingunum -ína, -ía og (-sína) skeytt við norræna stofna og tökustofna, þ.e. niðurstöður töflu 4 og 5 lagðar saman: Samtals 1855 409 1910 3755 1921-50 2322 1960 84 1976 34 % miðað við nafngjafir 1,2% 6,9% 3,8% 2,4% 1,0% Af töflunni sést að það er nafnið Jónína sem notið hefur mestrar hylli af þessum nöfnum á öllum tímum. Tíðni þessa nafns má eflaust rekja til hinna gífurlegu vinsælda sem karl- mannsnafnið Jón hefur notið en í þjóðskránni 1982 er það enn algengasta nafn íslenskra karl- rnanna og hefur svo verið allt frá því að fyrsta íslenska manntalið var tekið árið 1703 (sbr. kafli 5). Tíðni kvenmannsnafnsins Jónína má því e.t.v. skýra með því að verið er að skíra stúlku í höfuðið á karlmanni sem heitir Jón og einnig má geta þess að nafnið Jón er það stutt þorið saman við önnur algeng karlanöfn eins og t.d. Guðmundur og Sigurður, að það þolir 4 Sbr. Þorsteinn Þorsteinsson 1964 og Hagstofa íslands 1981:4 — 7 og 11-14. 5 Fjöldi nafngjafa á ákveðnu tímabili er hærri en fjöldi betur en þau að viðskeytinu -ína sé skeytt við það. Taflan sýnir einnig að hlutfall þeirra kvenna sem ber nöfn mynduð af karlanöfnum með endingunum -ína, -ía og -sína hækkar töluvert við það að tökustofnar eru teknir með norrænum stofnum. Það breytir því þó ekki að þessi nöfn verða að teljast frekar fátíð meðal landsmanna í öllum skýrslunum. 3.3 Endurreisn fornra nafna Á þessari öld og á síðari hluta hinnar nítj- ándu hafa verið vakin upp ýmis nöfn sem ekki er vitað til að hafi verið notuð öldum sanran. Þessi endurreisn fornra nafna stafar líklega af nafnbera (þ.e. fjöldi fólks) á tímabilinu, því fjöldi nafn- gjafa miðast við hve margir bera hvert nafn óháð því hvort þeir bera það eitt sér eða með öðrum nöfnum. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.