Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 22

Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 22
4. Einnefni og fleirnefni Frá því að fyrsta manntalið var tekið árið 1703 hefur það sífellt orðið algengara að íslend- ingum væru gefin tvö eða fleiri nöfn. í mann- talinu 1703 heita allir íslendingar einu nafni nema ein systkin sem bæði hétu tveimur nöfn- um. Þetta voru systkinin Axel Friðrik Jónsson bóndi á Hömrurn í Grímsnesi og Sesselja Kristín Jónsdóttir uinboðsstúlka í Saurbæ á Kjalarnesi. Móðir þeirra var dönsk og talið er líklegt að þau systkin hafi verið fædd í Dan- mörku (sbr. Ólafur Lárusson 1960:3). Tafla 6 sýnir hversu margir hétu einu nafni og fleiri en einu nafni í nafnaskýrslunum 1703, 1855, 1910, 1921-50, 1960 og 1976 og í þjóð- skránni 1982. Tafla 6f’ 1703 Manntöl 1855 1910 1982 Skírnir og nafngjafir 1921-50 1960 1976 Karlar Alls 22867 30869 41105 124636 42455 2475 2224 Einnefni 22866 29957 32108 72318 21119 1272 798 Fleirnefni 1 912 8997 52318 21336 1203 1426 Konur Alls 27491 33734 44078 124149 40397 2302 2068 Einnefni 27490 32059 32677 75122 20028 1128 763 Fleirnefni 1 1675 11401 49027 20369 1174 1305 Hlutfallstölur 1703 Manntöl 1855 1910 1982 Skírnir og nafngjafir 1921-50 1960 1976 Karlar Einnefni 100% 97,05% 78,1% 58,02% 49,7% 51,4% 35,9% Fleirnefni 0% 2,95% 21,9% 41,98% 50,3% 48,6% 64,1% Konur Einnefni 100% 95,03% 74,1% 60,5% 49,7% 49,0% 36,9% Fleirnefni 0% 4,97% 25,9% 39,5 % 50,4% 51,0% 63,1% Taflan sýnir að í manntalinu 1855 er það enn sjaldgæft að fólk heiti fleiri en einu nafni. Síðan hefur fleirnefnum fjölgað mjög mikið. Athyglisvert er að árið 1976 virðist vera orðið algengara að gefa börnum fleiri nöfn en eitt en það var á árunum 1921 — 50 og 1960. Þannig hafa um 50,3% barna sem fædd eru á árunum 1921 — 50 og 1960 verið skírð fleirnefnum en um 63,6% barna sem fædd eru árið 1976. 1 manntölunum 1855 og 1910 og í nafngjöfum áranna 1921 — 50 og 1960 eru fleirnefni heldur algengari meðal kvenna/meyja en meðal karla /sveina. í þjóðskránni 1982 og í nafngjöfum ársins 1976 er þessu öfugt farið. í skýrslum um manntölin 1855 og 1910 er þess getið að fleirnefni séu mun algengari í verslunarstöðum og kaupstöðum en í sveitum (sbr. Sigurður Hansen 1858:511 og Hagstofa ís- lands 1915:14). Árið 1910 hétu 39,4% karla og 39,7% kvenna fleirnefnum í kaupstöðum en aðeins 20,3% karla og 24,6% kvenna í sveitum og þorpum (sbr. Hagstofa íslands 1915:14). Árið 1855 voru fleirnefni tíðust í Eyjafjarðarsýslu en þar hétu 9,47% sýslubúa fleiri en einu nafni. Sjaldgæfust voru þau hins vegar í Skaftafells- sýslu þar sem aðeins 0,25% sýslubúa hétu fleir- nefnum (sbr. Sigurður Hansen 1858:512). Árið 1910 voru fleirnefni algengust meðal manna 6 Sbr. Hagstofa íslands 1981:2+og þjóðskráin 1982. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.