Mímir - 01.04.1986, Síða 49

Mímir - 01.04.1986, Síða 49
OFSÖGUM SAGT1981. Varstu búinn að vera lengi með þessar sögur í smíðum? Ég hygg að elsta sagan sé samin árið 1975, nánar tiltekið í júní—júlí á háskólabókasafninu í Stokkhólmi. Hvaða saga var það? Það er sagan sem gerist í Vatnaskógi. Ur endurminningum róttekjumanns? Já, að vísu er nú titillinn löngu seinna til- kominn. Þetta mun vera elsta sagan, en síðan urðu þær til smám saman og svo kannski nokkrar í lotu ekki löngu áður en bókin kom út. Þetta smásagnakver er dæmigert fyrir bók sem er samantekt á hlutum sem hafa orðið til á nokkuð Iöngum tíma, frekar en að hún sé sam- in sem ein heild. Studdist þú við persónulega reynslu? Varstu sjálfur í Vatnaskógi? Já, ég var þar og ég studdist við persónulega reynslu bara eins og höfundar gera oft, bæði mína reynslu og annarra. Maður setur saman hluti og lætur eitthvað gerast sem hefði getað gerst og svo framvegis. Síðasta rannsóknarœfingin er bráðskemmti- leg saga, en hún er ansi galgopaleg og gaman- ið grátt svo ekki sé meira sagt. Gróteskar og ýktar lýsingar eru áberandi íþessari bók. Já, já, að sjálfsögðu sko. Enda bendir nafnið á henni til þess. Það er svona dálítið „of‘ á mörgum sviðum. En varðandi þessa sögu þá hefði ég haldið að hún höfðaði ekki til neinna nema þeirra sem gjörþekkja sögusviðið. Ég hef alltaf verið hálfhræddur um að þetta væri einhvers konar innanhússgrín handa einhverj- um sérfræðingum. En ég hef orðið var við það að mjög margir sem þekkja ekkert til þessara hluta, hafa haft orð á því við mig að þeir væru ánægðir með þessa sögu. Og ég er ánægður með það. En segðu mér þá íframhaldi afþessu, hvaða augum lítur þú verk þín? Ertu yfirleitt ánœgður með það sem þú hefur látið frá þérfara? Nei, ég er aldrei ánægður með neitt sem ég hef gert. Ég reyni hreinlega að hugsa ekkert of mikið um það. Ekki það að ég sé eitthvað yfir- gengilega óánægður eða að ég skammist mín 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.