Mímir - 01.04.1986, Síða 54

Mímir - 01.04.1986, Síða 54
til þess að bækur eru ekki lesnar. Ég er ekki að biðja um það að allt sé lofað, síður en svo, kannski einmitt þvert á móti. Ég vil bara að það sé alltaf gert þannig að það veki áhuga, að hugsun lesandans sé ekki eftir að hafa lesið gagnrýni: Ja, þetta skal ég aldeilis ekki lesa, það var gott að ég var varaður við því. Gagn- rýni á miklu frekar að vera þannig fram sett að lesandann langi til að kynna sér sjálfur hvort hann sé sammála gagnrýnandanum. En varð- andi það sem hefur verið skrifað um mín verk þá er ég voðalega afslappaður yfir því og verð það alltaf meira og meira. Þannig að gagnrýni snertir þig ekki? Nei, hún gerir það ekki. Það er helst að mér finnist leiðinlegt að vera ekki tekinn alvarlega. Mér finnst allt í lagi að vera skammaður dálít- ið, eða ef einhver sýnir það glögglega að hann sé ekki ánægður með það sem maður er að gera, ef það er gert á málefnalegan hátt og sett fram af einhverju skynsamlegu viti, þá finnst mér það bara mjög gott. En svo hef ég ríka til- hneigingu til að gera ekkert upp á milli gagn- rýnenda eftir því hvort þeir'hafa atvinnu af því að skrifa í blöð eða eru bara venjulegt fólk úti í bæ. Mér finnst oft lærdómsríkara það sem fólk segir, heldur en það sem hinir svokölluðu at- vinnugagnrýnendur hafa fram að færa og stundum er mjög lítið samræmi þar á milli. Ég get nefnt sem dæmi að skáldsagan Kyrr kjör fékk í heildina einna lakasta dóma af mínum verkum hjá opinberum blaðagagnrýnendum. hún er áreiðanlega sú bók sem almennir le:, endur hafa haft mesta tilhneigingu til að segj eitthvað fallegt um við mig, oft fólk sem hefur enga sérstaka ástæðu til að gleðja mig á nokl urn hátt. Þannig að ég er mjög afslappaðu núorðið yfir blaðagagnrýni. Þá er það lokaspurning. Hefurðu haft ein hvern tíma til að fylgjast með því sem er a< gerast í íslenskum bókmenntum nú síðustt. árin? Nei, ég hef ekki verið nógu duglegur við þai og það stafar nú ekki síst af því að ég er á kafi ákveðnu streði sem fylgir mínum aldri og að stæðum, ómegð og húsnæðisbasli. Það hefui' lengi verið þannig að þegar ég t.d. ætla að lesa á kvöldin, eins og ég gerði nú löngum hér áður fyrr, þá er ég sofnaður eftir svona tíu mínútur. En þó held ég nú að betri tíð sé í vændum, því um daginn las ég skáldsögu Péturs Gunnars sonar Sagan öll. Ég byrjaði að lesa hana klukk an átta um kvöld og hélt svona dálítið áfram með hana og svo fór ég í rúmið og las alla nótt- ina og var þó ekkert minna þreyttur en ég á að mér að vera venjulega. Þannig að annaðhvort er bókmenntunum að fara fram eða mér. Guðbjörn Sigurmundsson 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.