Mímir - 01.04.1986, Síða 69

Mímir - 01.04.1986, Síða 69
miðstofni. Örnefnunum er raðað í stafrófsröð eftir miðstofnsorðmyndinni: (1) Bárustaðir > Báreksstaðir *Bpggs-(Bpggu-) > Böggvis-/Böggvers- staðir staðir *Eyjastaðir > Eyjólfsstaðir *Gaularbær > Gaulverjabær *Halfnaðar-/ *Halfnanarhurð > Hálfdanarhurð *HalIaðarstaðir > Halldórsstaðir *HaIlarstaðir > Hallormsstaður *Hávastaðir > Hávar(ð)sstaðir *Hplknaheiðr > Helkunduheiði *HugIarstaðir > Hugleiks-/ *Hvinardalur > Hugljótsstaðir Hvinverjadalur *Endastaðir > Indriðastaðir *Kórastaðir > Kóreksstaðir Kyrnastaðir > Kýrunnarstaðir Meiðarstaðir > Mei-/Mýríðarstaðir' Mýlastaðir > Mýlaugsstaðir *Randa(r)staðir > Randversstaðir *Sigastaðir > Sigríðarstaðir Silfrar-(*Silfru-) > Sil freks-/Si 1 frúnar- staðir staðir1 2 Steinastaðir > Steinarsstaðir T undrastaðir > Tyndriðastaðir Víðastaðir > Viðarsstaðir *Vilpustaðir > Vilborgarstaðir Þyrilsvellir > Þiðriksvellir Hér verður fyrst um sinn gengið út frá því sem staðreynd að þessi örnefni hafi breyst eins og sýnt er í (1). Reynt verður að fá svar við því hvort innskot miðstofnsins sé hljóðbreyting, einhvers konar orðmyndun eða alþýðuskýring. 2.2 Er innskot miðstofnsins hljóðbreyting? Hvers konar regla er það sem breytir „beyg- ingarendingu eða viðskeyti í miðstofn"? Ljóst er að hér er ekki á ferðinni hljóðbreyting sem stjórnast af hljóðrænum þáttum eingöngu, þ.e. regla sem verkar á ákveðna þætti í ákveðnu umhverfi hvar svo sem þetta umhverfi er fyrir hendi. Ég kannast ekki við neitt þessu líkt 1 Þessi bær heitir nú Meiðastaöir (sjá 3.16). 2 Þessi bær heitir nú Silfrastaðir (sjá 3.20). 3 Hér sem annars staðar koma venjulegir bókstafir í stað hljóðritunar eða „fónema-ritunar". nema þá í örnefnum enda hef ég heldur ekki komið auga á að ÞV hafi sýnt dæmi úr öðrum hlutum orðaforðans en örnefnum miðstofnin- um til stuðnings. Innskot miðstofnsins er því hugsanlega einhvers konar hljóðbeygingar- regla, þ.e. regla sem ræðst ekki eingöngu af hljóðrænum þáttum heldur einnig af beyging- ar- og orðmyndunarþáttum; reglan verkar aðeins á örnefni. Ef innskot miðstofnsins er hljóðbreyting þurfa að fást svör við eftirfarandi spurningum: 1) Hvað er það sem breytist? 2) Hvernig breyt- ist það? 3) í hvaða hljóðumhverfi gerist breyt- ingin? Til að glöggva okkur á því sem sam- kvæmt ÞV á að hafa gerst í örnefnunum sem talin voru upp í (1) kemur hér listi sem sýnir í fyrsta lagi hljóðin sem breytast (beygingarend- ingar eða viðskeyti), í öðru lagi hvernig þau breytast og í þriðja lagi í hvaða umhverfi breyt- ingin gerist. Reyndar eru ekki aðeins sýnd grannhljóð heldur allt sem er á undan og eftir hljóðunum sem breytast. Breytingar sem verða á áhersluatkvæði fyrri liðarins verða látnar liggja á milli hluta fyrst um sinn (sjá um þær í 3. kafla).3 * u —> ekJ / Bár___staðir (u) -» vi/ver / Bögg___staðir a —> ólf / Eyj___staðir ar -> verja / Gaul______bær nað(ar) —» dan(ar) / Hálf_____hurð aðar ór / Halld___staðir ar -» orm / Hall___staðir a -h> ar(ð) / Háv___staðir unnar -> undar/ undu / Helk___heiði5 ar -> eik/jót / Hugl___staðir ar -> verja / Hvin____dalur a —> riða / End___staðir a -> ek / Kór___staðir na -> unnar / Kyr___staðir ar ríðar / Meið___staðir a —> aug / Mýl___staðir a(r) —> ver / Rand___staðir a -> ríðar / Sig___staðir 4 Óþarfi er að gera ráð fyrir 5 hér (eks) vegna þess að siðari liðurinn hefst á 5. s E.t.v. væri nóg að segja: n -> d / n_____a. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.