Mímir - 01.04.1986, Síða 79

Mímir - 01.04.1986, Síða 79
Mýlaugs- Reykdæla s. (AM 507 4to) myla- 1489 ap., 1505 ap. Myla- 1570 ap., 1712 Jarðabók Milaug- 1839 Sóknarlýsing Mylaug- sama Mýlaugs-1930 Bæjatal A fyrstu áratugum þessarar aldar mun fram- burðurinn Mýlastaðir hafa tíðkast hjá eldra fólki en það hefur verið álitið latmæli og lagst afum 1915-20. Eftir að minnst hefur verið á þá hugmynd Finns Jónssonar að Mýlaugsstaðir dragi nafn sitt af mannsnafninu Mýlaugur (sem annars er óþekkt), segir: „Sennilegra er, að bæjarnafnið M. sé aukið miðstofni, sbr. -^Silfra- > Silfreks- staðir, Báru- > Báreksstaðir o. s. frv. M. ættu þá að hafa heitið í öndverðu Mýlastaðir (sbr. ritháttinn 1489), af no. mýll ‘steinn, kúla’ (Fritzner), mýill „rund klump“ (Lexpoet3), sbr. nú mýlt‘ (Grímnir 1:118 — 19). Orðmyndin Mýlaugsstaðir virðist nokkuð eldri en Mýlastaðir og gæti breytingin þess vegna hafa verið Mýlaugs- > Mýlaslaðir. Al- þýðuskýring er samt ekki óhugsandi ef menn hafa hætt að tengja Mýla- við hálfkúlulaga gervigíga neðan við bæinn sem ÞV telur að hafi heitið *Mýlarnir. 3.18 Randversstaðir bær í Breiðdalshr., S-Múl. (ÞV 1971a:580,Grímnir 2:118-120) rande- 1471 ap. Randis- [1541 eðasíðar] ap. Randver- [1562]/17. öld, 1681 Str., 1703 Mann- tal Randve- 1801 Manntal Randver- 1840 Sóknarlýsing Randvers- 1930 Bæjatal Eftir að lýst hefur verið skáhöllum klettabelt- um ofan við Randversstaði, segir: „sýnist ekki ósennilegt, að R. dragi nafn af þeim [þ.e. klettabeltunum] og hafi þá heitið *Rancla(r)- staðir í öndverðu, en breytzt í Randversstaðir vegna tilhneigingar til að lesa mannanöfn út úr örnefnum, sbr. Bpggs-(Bpggu-) > -^Böggvers- staðir, Steina- > Steinarsstaðir o. s. frv.“ (Grímnir 2:119). Hér virðist ÞV álíta að átt hafi sér stað einhvers konar alþýðuskýring en heldur er ósennilegt að menn hafi lesið Randvers- út úr *Randa(r)- sem er langt frá því að vera tor- kennilegur fyrri liður og hefði átt að vera skilj- anlegur með tilliti til áðurnefndra klettabelta. Rande- og Randis- gætu allt eins verið afbak- anir úr Randvers-. 3.19 Sigríðarstaðir (ÞV 1969b: 109) Ekki er þess getið hvar Sigríðarstaðir eru en í JbÁM eru nefndir þrír bæir' með þessu nafni (ýmist ritað Sigrijdar- eða Sigridar-): 1) í Vestara Hóps hreppi (nú Þverárhr.) V-Hún. (JbÁM 8:177, 178-80, 196) 2) í Fljótahr. (nú Holtshr.) Skag. (JbÁM 9:293-4) 3) í Fnjóskadalshr. (nú Hálshr.) S-Þing. (JbÁM 11:94-5,96) Einnig eru nú Sigríðarstaðir í Haganeshr. Skag. Um þetta örnefni segir í upptalningu mið- stofnsörnefna: „*Sigastaðir > Sigríðarstaðir (+Sig: mýri, sbr. Sakka)“ (ÞV 1969b: 109). Ekki hef ég fundið dæmi um að kvenkyns- orðið sig merkti ‘mýri’, hvorki í fornu máli né nýju. Á meðan ég hef hvorki rök frá ÞV um endurgerðu orðmyndina *Sigastaðir eða um breytinguna sem þarna á að hafa átt sér stað, né vitneskju um rithætti þessa örnefnis, verður að teljast afar hæpið að Sigríðarstaðir hafi verið auknir miðstofni. 3.20 Silfrastaðir bær í Akrahr., Skag. (ÞV 1969b:109, 197Ia:580, 1978:106, Grímnir 1:126-8) Silfra- Sturlubók, Hauksbók Landnámu, Sturlu s. (Króksfjarðarbók) og í nokkrum öðrum forn- sögum og annálum sýlfreks- 1350 (í konungsbréfi frá Björgvin)9 silfra- 1374/1386 Silfrar- 1448/1704,1688 Alþingisbækur íslands siífarar- 1478 9 Það kemur ekki fram hvort fleiri dæmi finnast um þennan rithátt en úr konungsbréfinu frá Björgvin en ef þetta er eina dæmið þá finnst mér hæpið að það segi manni nokkuð um innskot miðstofnsins. 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.