Mímir - 01.06.1997, Síða 13

Mímir - 01.06.1997, Síða 13
bls. 68 bls. 69 bls. 71 ég álít (d. anseer) sumir gjörðu þarslegar uppgötvanir á ný byggja bygging pláts rúm endir var gjörður á ríki þessu (d. at gjöre Ende paa noget). ég hygg, ætla „finnst oss dönskulega orðað“ að nýju („ný merkir nýtt tungl“) setja, reisa, gjöra hús Áin gekk yfir bakka sína finna upp karfa „heitir á ísl. vandlaupur (vöndr = tá)“ merkur tvennslags hvort sem hann svo var fær um það eður ekki eitt eður annað kvikindi afgrunn offra offurker musteris brúkuð svo gifti sig grískri konu „finnst oss hálfdönskulegt“ finna akrana, ekrurnar „mörk á ísl. er skógur" tvennskonar „því slags er danska“ „atviksorðinu svo er hjer ofaukið á vora tungu" eitthvert kvikindi undirdjúp færa fóm fómarker, blótskál eða blótbolli hofs höfð síðan gekk að eiga gríska konu 4. Danska orðabókin Árið 1851 kom út Dönsk orðabók eftir Konráð.27 Áður hafði aðeins verið til dansk-íslenzkt orðakver sem Gunnlaugur Oddsson gaf út 1819.28 Orðabók Konráðs er mikið verk, 596 blaðsíður í stóru broti og með mjög smáu letri.29 Þessi orðabók hefur líklega haft einna mest áhrif á hreinsun íslenzk- unnar af því sem Konráð skrifaði.30 í þýðingum sínum reynir Konráð ætíð að finna orð í fomritum sem samsvara hinu danska orði og 27 Jóhann Halldórsson gerði uppkast að m og hluta af n en dó 1844 þegar verkið var skammt á veg komið. Sjá umfjöllun um orðabókina hjá Guðrúnu Kvaran (1991). Einnig fjallar Guðrún um forníslenzka orðabók með dönskum skýringum sem Konráð ætlaði að semja og fékk til styrki (1991:65-6). Um þá orðabók sjá einnig Aðalgeir Kristjánsson (1991a:74- 6). 28 Gunnlaugur Oddson. 1991. Ordabók sem inniheldur flest fágæt, framandi og vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bókum. Ný útgáfa með íslenskri orðaskrá. Jón Hilmar Jónsson sá um útgáfuna ásamt Þórdísi Ulfarsdóttur. Orðfræðirit fyrri alda I. Orðabók Háskólans, Reykjavík. 29 Konráð segir um vinnu sína við orðabókina: „Jeg er að sönnu búin með þessa „dönsku orðabók með íslenzkum þýðingum“, sem eg hef unnið að í margt ár, þar eð jeg varð að halda áfram með hana, af því jeg var komin út í það; en annars kostar hefði jeg getað varið tímanum betur“ (BréfA 53). nefnir þá heimildina.31 Oft er þýtt með heilum setningum á íslenzku ef ekki finnst gott (fornt) íslenzkt orð sem passar. Nokkur skemmtileg dæmi um þetta eru til að mynda orðið koran sem er þýtt: „ritning þeirra sem eru tyrkjatrúar“, orthopædie er „sú list að lækna hlykki eða beyglur á unglingum“, erkelðgner er „allra mesta lygahylki“, flanesyge er „löngun kvennmanns til að vera út í hvippinn og hvappinn“; luftmaskine er „vjel til loptferða (loptkuggur)“, clarinet er „eins konar hljóðfæri sem blásið er í“ og slumpeskytte er „sá sem 30 „Ætlaði Konráð bókina öðrum þræði sem leiðarvísi, fyrir þá íslendinga sem hugsuðu að einhverju leyti á dönsku, til að snúa dönskum orðum og talsháttum á hreina íslensku. Kom orðabók hans út árið 1851 og hafði mjög mikil áhrif“ (Kjartan G. Ottósson 1990:70). Björn M. Ólsen (1891:66) segir: „Engin bók, sem út hefur komið á þessari öld, hefur átt jafnmikinn þátt í að útríma dönskublendingum úr tungu vorri eins og þessi ... Hún hefur nú í 40 ár kent ungum og gömlum eigi að eins að skilja dönsku heldur og að þíða hana á hreina íslensku“. Sjá einnig umfjöllun Jakobs Benediktssonar um orðabókina í greininni Islenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari 11 (1969):96-108. 2 * Hægt er að taka sem dæmi um þetta orðið Landmand, sem er þýtt „landsmaður (sb. við landsmenn sína, 619), samlandi (Fms. II, 121), landi (Grágás)“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.