Mímir - 01.06.1997, Síða 24

Mímir - 01.06.1997, Síða 24
stuttar skáldaðar frásagnir, í bundnu máli, sem líta ástina jarðbundnum augum og þær voru því eins- konar mótvægi við upphafna ástarhugsjón riddara- sagnanna. Sögurnar fjalla flestar um samskipti kynjanna og persónur þeirra eru oftast tveir karlar og ein kona sem iðulega er gift öðrum karlinum en heldur við hinn. Algengt er að eiginkonan feli elsk- huga sinn einhversstaðar í húsi þeirra hjóna og síðan gengur sagan út á ástarleiki þeirra meðan bóndinn er að heiman. Fabliaux eru mjög fjandsamlegar í garð eiginkonunnar. Konan er flagð undir fögm skinni og beitir mörgum ljótum brögðum til að seðja líkama sinn. Sögumar einkennast af orðaleikjum og skrauthvörfum þar sem ýjað er að kynferðislegum gjörðum eiginkonunnar og elskhugans. Möttuls sögu svipar til fabliaiaö5 og Sverrir Tómasson telur í grein sinni, „Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein“, að Möttuls saga tilheyri þessari tegund sagna. Hann segir söguna að vísu lausa við skrauthvörf og að orðaforði hennar tilheyri ekki klúru orðfæri fabliaux.36 Að mestu leyti er Möttuls saga laus við orðbragð fabliaux en þó em í henni dónalegir orðaleikir: [...] hefir upp lyft sínum hægra fæti, en hinum vinstra hefir hún kyrr legið, meðan hún leyfði það, er hún vildi, þeim er henni líkaði.37 Og megum vér þó að sönnu sjá, að eigi er unnasta þín þar vel huld, er lendar hennar eru berar. Nú segi eg það öllum á heyröndum, að hún er því vön að iáta smánar- laust þjóna sér aftan, svo sem skikkjan sýnir berlega.38 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.