Mímir - 01.06.1997, Side 39

Mímir - 01.06.1997, Side 39
Leysing Björninn í skóginum borðar mig ekki lengur hrefnan snýr ekki lengur sinni hvítu á mig þokan hverfur og hér er angurlaus hvíla og Austri heldur traustlega himnum uppi og túnin vafin í glitrandi dordinglablæju sem andvarinn bylgjar eins og álfkonusilki og sólskinið flæðir um iðgrænar hlíðar þegar liljumar gera innrás og Ingjaldsfíflið hlær Sjálfræði Hugur minn er flugdreki. I senn leiksoppur vinda og þess sem heldur í spottann.

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.