Mímir - 01.06.1997, Page 39

Mímir - 01.06.1997, Page 39
Leysing Björninn í skóginum borðar mig ekki lengur hrefnan snýr ekki lengur sinni hvítu á mig þokan hverfur og hér er angurlaus hvíla og Austri heldur traustlega himnum uppi og túnin vafin í glitrandi dordinglablæju sem andvarinn bylgjar eins og álfkonusilki og sólskinið flæðir um iðgrænar hlíðar þegar liljumar gera innrás og Ingjaldsfíflið hlær Sjálfræði Hugur minn er flugdreki. I senn leiksoppur vinda og þess sem heldur í spottann.

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.