Mímir - 01.06.1997, Síða 53

Mímir - 01.06.1997, Síða 53
vísu að tala um nútímaíslensku og miðar aðallega við kort sín tvö sem sýna útbreiðslu þriggja nýjunga í íslenskum framburði og sjö tegundir varðveitts foms framburðar. Að vísu samræmist fullyrðing hans um að byggðir Vesturlands séu opnar fyrir málbreytingum ekki fullyrðingu Ás- geirs og heimildamanna um mikla "arðveislu d- framburðar í Mýrasýslu. Við skulum skoða nánar eina af þeim nýjungum sem Dahlstedt nefnir í sinni grein. Á korti Dahlstedts27 er kv-framburður, sem kom upp á Norðurlandi, allsráðandi á öllu Norðurlandi og suður undir Borgarfjörð í vestri en austur undir Langanes í austri. Þar taka við blendingssvæði; það vestra nær u.þ.b. frá Borgarfirði að Skálholti í suðri, en hið eystra nær frá Langanesi og suður að Djúpavogi. Þetta svæði nær einmitt yfir alla þá staði þar sem d-framburður hefur verið nefndur. Þess vegna er auðveldlega hægt að ímynda sér að d-framburður hafi einhvern tíma haft álíka út- breiðslu, áður en hann fór að hörfa. í framhaldi af því mætti vel ímynda sér að d-framburður hafi komið upp Norðanlands eins og kv-framburðurinn. Þessi hugmynd sé ég ekki að sé neitt verri en hug- 27 Dahlstedt, Karl-Hampus. 1958: 41. mynd Ásgeirs. Ég held þess vegna að lítið sé hægt að segja um upprunasvæði d-framburðar. 5.0 Aldur d-framburðarins Næsta atriðið í grein Ásgeirs er aldursákvörðun d- framburðar, en hann hyggst sýna fram á að d- framburður hafi komið upp í kringum aldamótin 1400. Fyrsta atriðið á að sýna að einkennið sé a.m.k. nokkru eldra en elstu heimildir, en Ásgeir segist hafa heimildir fyrir því að í Fljótum og í Ólafsfirði segi sumir menn [laj:i] og [sa|:i] og jafnvel [hab:i] fyrir lagði, sagði og hafði. Sá fram- burður hlýtur að vera kominn af [gð, bð] fram- burðinum og á sér hliðstæður í orðmyndum eins og braggast sem er hliðarmynd af bragðast. Braggast kemur svo fyrir í ritum allt frá 1700 sem myndi aftur þýða að [gð, bð] framburður sé eldri en það. Ásgeir segir að mjög lfklegt megi telja að [gð, bð] framburður sé upprunninn á Norðurlandi og hafi breiðst út þaðan. En væri ekki ólíklegt að d- framburðurinn myndi skyndilega koma upp þar sem [gð, bð] framburður væri rikjandi? Það væri ekki sennilegt því rniklu líklegra væri að það 2^ Þesskonar framburður virðist hafa verið til, sbr. Hægstad 1942: 41 „I Fljót... vert sagt habbdi.“ 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.