Mímir - 01.06.1997, Qupperneq 81

Mímir - 01.06.1997, Qupperneq 81
fyllstu merkingu: Eldurinn magnast svo ekki verður líft, eða hann kulnar. Stundum lifa þó ein- hverjar glæður um stund sem hægt er að orna sér við. En það er margt sem getur brunnið. Sumir brenna drauma sína og vonir í öskustónni... að fá að njóta hennar48. Þau eru elt, en stefna þangað sem enginn getur náð þeim: þau stefna til hafs, halda út á ísinn, þar sem „... brimið ólgar / við yztu skarir“. Þetta er tryllingsleg ferð: „... stjömur hrapa, / og opnar vakir / við augum gapa“. En það skiptir ekki máli því... Alein grét hún við öskustóna. — Gott á húsfreyjan á Melum. I eldinum brendi hún brúðarskóna. — Sumir gera alt í felum.43 ... aðrir brenna sjálfir upp til agna ... Hún var kyst. Hún var kyst. Hún var steikt á eldi.44 ... því... [gjlatað hjarta og glötuð sál kveiktu eld, — kynda bál.45 Þeir sem hafa elskað af öllu hjarta geta brunnið upp í eigin hjartaeldi. Ekkert hefur aftrað þeim á leiðinni „til Logalanda". Hó, hó, og hert skal sporið og hleypt yfir hvað sem er; gínandi gjár og sprungur geta ekki aftrað mér.46 ... við eigum frelsið og veröld alla — og opið hafið. — „Isarnir braka“ og hafið ólgar undir. En það er haldið „áfram, áfram“, fram af ísskörinni svo enginn geti framar aðskilið þau; þótt menn glatist er betra að gefa sig þrá sinni en hafna henni. En menn glatast á ýmsa vegu í ljóðum Davíðs, það aka ekki allir fram af ísskörinni eða brenna upp. Einhverjum er sama hvað um þá verður — ef þeir bara komast burt; þeir geta ekki verið hér lengur, verða að sigla og fara49 ... Til kjalfestu í lestina læt eg ljóð mín, ást mína og synd. Og svo er mér sama hvert stýrir hin svarteygða — beinagrind.50 ... þeir vilja burt úr byggðum, hverfa, gleymast, týnast... Bygðir vil eg flýja og búa án dóms og laga, hverfa ... gleymast... 51 En margir villtust ofan í gjárnar og sprungumar á þeysireið sinni — þeysireið til glötunar. Þráin rak þá út á ystu nöf, þeir gátu ekki snúið aftur, og um það eru ótal fleiri dæmi: Svo fer þeim, sem okkar forlög erfa, — þau verða að flýja, þau verða að hverfa burt frá öllum og bannfærð aka áfram, áfram og aldrei til baka. 47 Svo fer um marga; þeir lenda uppi á fjöllum, úti í skógi, eða kúra einhvers staðar undir steini og hvæsa þar einir í leyni.52 ... enginn vissi, hvaðan hún kom í þennan skóg; enginn vissi, hvers vegna hún ærslaðist og hló, og enginn vissi, hvers vegna hún bæði beit og sló —,53 Angistin getur brotist út í djöfullegri hegðun. Ljóðmælandinn hefur numið ástina sína á brott til 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.