Mímir - 01.06.1997, Qupperneq 83

Mímir - 01.06.1997, Qupperneq 83
Viltur fugl, sem enginn ann og aldrei sína gleði fann. [-.] Bannfærð sál, sem böl sitt flýr76 En þrátt fyrir allar þessar hörmungar sem fylgja þránni, boða ljóð Davíðs mönnum að hlýða henni; þrátt fyrir allt eiga menn að vera heilir og sannir, gangast við tilfinningum sínum og ástríðum, því... [b]etra er hug að hafa og hrapa — en fara hvergi. Verst af öllu illu er að vera blauður, leita ei neins og látast lifa — en vera dauður.77 Menn eiga að fylgja þránni, þótt það leiði til hörmunga, þótt þeir brenni upp, og glatist að eilífu. Verst af öllu er að þora ekki að horfast í augu við langanir sínar og lifa — þora ekki að takast á við þrána. Þessi grein var upphaflega skrifuð sem ritgerð í námskeiðinu Ljóðagerð 20. aldar hjá Sveini Skorra Höskuldssyni á vormisseri 1997. Hún hefur breyst lítillega síðan. Eg þakka Erlingi Sigurðarsyni og Hugrúnu Hrönn Ólafsdóttur fyrir góðar ábendingar. Ljóðabækur Davíðs Stefánssonar Svartar fjaðrir. Reykjavík, 1919. Kvæði. Reykjavík, 1922. Kveðjur. Reykjavík, 1924. Nýkvæði. Reykjavík, 1929. I byggðum. Akureyri, 1933. Að norðan. Reykjavík, 1936. Ný kvæðabók. Akureyri, 1947. Ljóðfrá liðnu sumri. Reykjavík, 1956. I dögun. Reykjavík, 1960. Síðustu Ijóð. Reykjavík, 1966. Aftanmálsgreinar * „Yngismey", í byggðum, bls. 153-4. “ Sama. 3 Sveinn Skorri Höskuldsson: „Söngvari lífsfögnuðarins. Hugleiðing um skáldskap Davíðs Stefánssonar á aldarafmæli hans“, Tímarit Máls og menningar, 56. árg., 2. hefti 1995, bls 36-53. Meðal annara skrifa um Davíð og ljóð hans má nefna: Ármann Jakobsson: „Skáld blíðu og stríðu. Á aldarafmæli Davíðs Stefánssonar", Mímir 42, 34. árg. 1995, bls. 18-21; Gunnar Stefánsson: „Hinn frjálsi söngvari. Um ævi og skáldskap Davíð Stefánssonar frá Fagraskógi“, bls. 13-38 í: Davíð Stefánsson: Ljódasafn /, Reykjavík, 1995; Kristinn E. Andrésson: Islenzkar nútímabókmenntir 1918-48 („Davíð Stefánsson“, bls. 63-77), Reykjavík, 1949; Kristinn E. Andrésson: „Og þó kom til mín þjóðin öll“, Tímarit Máls og menningar, 25. árg., 1. hefti 1964, bls. 29-39; Ólafur Briem: „Skáldið Davíð Stefánsson“, bls. 7-56 í: Davíð Stefánsson: Ljóð — úrval, Reykjavík, 1977; Sigríður Albertsdóttir: „Ég verð konungur djöflanna. Ást og óhugnaður í ljóðum Davíðs Stefánssonar“, Skírnir, 170. ár, haust 1996, bls. 303-23. 4 Sveinn Skorri Höskuldsson, bls. 41. 5 „Elfan“, í byggðum, bls. 177-81. 0 Sama. 2 Sigríður Albertsdóttir, bls. 322-3. 8 Hér á ég við greinar Ármanns Jakobssonar (1995) og Sveins Skorra Höskuldssonar (1995). 9 Sigríður Albertsdóttir, bls. 319. „Blóðsuga“, í byggðum, bls. 125-6. 1 * „Abba-labba-lá“, Svartar fjaðrir, bls. 64-5. 12 Sigríður Albertsdóttir, bls. 320. 12 Sama, bls. 310. 14 Ármann Jakobsson, bls. 21. * 2 „Langt frá byggð —Kveðjur, bls. 35-6. 10 „Það er best...“, Að norðan, bls. 74-6. 12 „Yngismey“, / byggðum, bls. 153-4. 1 ^„Það er best...“, Að norðan, bls. 74-6. l^ Sama. 20 Sama. 21 Eg elska hið brennandi bál, / sem bjarma á jörðina slær. / [...] / Eg elska ástanna vín / og æskunnar hlæjandi vor. / [...] / Eg hverf inn í kærleikans nótt / með konum, sem gleðina þrá. („Heiðmgjaljóð", Kveðjur, bls. 8-10.) 22 „Þú, sem eldinn átt í hjarta“, Svartarfjaðrir, bls. 108-11. 22 „Gamla höllin“, Kvæði, bls. 1-12. 24 „Messalína“, Kveðjur, bls. 14-17. 25 „Neapel“, Kveðjur, bls. 11-13. 20 „Kuldahlátur“, Svartarfjaðrir, bls. 136-7. 22 „Það er best...“, Að norðan, bls. 74-7. 28„Hanabjálkaloftið“, Kveðjur, bls. 56-9. 29 „Meðan Rómaborg brann lék Neró á sítar og söng“, Ný kvæði, bls. 51-8. 20 „Feneyjar“, Kveðjur, bls. 18-20. 21 „Messalína“, Kveðjur, bls. 14-17. 22 „Góða veizlu gera skal —Svartarfjaðrir, bls. 156-8. 22 Sama. 24 Sama. 25 Sama. 20 „Sonur jarðar“, Ljóð frá liðnu sumri, bls. 23-6. 22 „Vodka“, Ný kvæði, bls. 101-4. 28 „Vetramóttin“, Svartarfjaðrir, bls. 102-5. 29 „Skógarhind“, í dögun, bls. 189-90. 40 „Eirðarlaus“, Svartar fjaðrir, bls. 81. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.