Mímir - 01.06.1997, Side 88

Mímir - 01.06.1997, Side 88
fundinn og skipa í stjóm og nefndir. Síðasta verk stjómar var svo að standa fyrir Vorferð að loknum prófum þann 17. maí. Var hún farin að Þingvöllum, þar sem Heimir Steinsson, fyrrverandi formaður Mímis, tók á móti hópnum og leiddi um svæðið. Því næst stóð verðandi for- maður Mímis, Elín Una Jónsdóttir, fyrir mikilli grillveislu við þjónustumiðstöð eina í grenndinni og knattspyma var leikin af miklu kappi. Einnig var skroppið í sund. í Vorferð þessari voru Sveinn Yngvi Egilsson og Armann Jakobsson heiðurs- gestur og fararstjóri og tókst það með eindæmum vel, þrátt fyrir að Ármann teldi ekki mikla þörf fyrir fararstjóm. Mímisliðum tókst ekki vel að halda hópinn eftir að í bæinn var komið og er því lítt vitað um afdrif flestra. Lúkum vér þar þessari sögu. 86

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.