Bændablaðið - 16.05.2024, Qupperneq 65

Bændablaðið - 16.05.2024, Qupperneq 65
65Líf & starfBændablaðið | Fimmtudagur 16. maí 2024 Nafn: Salka Dögg Sigurðardóttir. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Fiskur. Búseta: Hafnarfjörður. Skóli: Lækjarskóli. Skemmtilegast í skólanum: Að hitta vini mína, en einnig heimilisfræði, textíll og íþróttir. Áhugamál: Föndra og syngja. Tómstundaiðkun: Er í dansskóla Brynju Péturs að læra hip hop dans. Uppáhaldsdýrið: Öll dýr í heiminum. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldslag: Á ekkert eitt uppáhaldslag, finnst mörg lög skemmtileg. Uppáhaldslitur: Grænn og fjólublár. Uppáhaldsmynd: Það eru reyndar þættir sem heita Demon Slayer. Fyrsta minningin: Þegar ég var að borða graut með öllu andlitinu og Hekla (litla systir) var ekki komin. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Lifa! Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Söngkona. Setja skal inn tölur frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt – og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. SUDOKUÞRAUTIR Bændablaðsins Þung Þyngst Létt Miðlungs Prjónaður toppur úr DROPS Belle. Stykkið er prjónað í hring í stroffprjóni, neðan frá og upp. DROPS Design: Mynstur vs-093 Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL) Ummál: 76 (82) 94 (104) 122 (128) cm Málin á teikningu sýna flíkina full strekt, toppurinn verður minni vegna stroffprjóns. Toppurinn kemur til með að vera teygjanlegur, þannig að prjónaðu þá stærð sem þú gerir vanalega. Garn: DROPS BELLE (fæst í Handverkskúnst) 250 (250) 300 (300) 350 (350) g litur á mynd nr 15, gallabuxnablár Prjónar: Hringprjónn 60 cm, nr 4 eða sú stærð sem gerir 21 lykkjux 28 umferðir = 10x10 c m Garðaprjón (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. TOPPUR – stutt útskrýring á stykki: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 144 (156) 180 (204) 240 (252) lykkjur á hringprjón nr 4 með DROPS Belle. Prjónið stroffprjón hringinn (2 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið). Setjið 1 prjónamerki á milli 2 lykkja slétt í hvora hlið og látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu = 72 (78) 90 (102) 120 (126) lykkjur á milli prjónamerkja. Þegar stykkið mælist 6 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 2 lykkjur slétt (með prjónamerki) – útauknar lykkjur eru prjónaðar brugðið. Aukið svona út hvoru megin við 2 lykkjur slétt með 5 (5) 6 (6) 7 (7) cm millibili alls 4 sinnum = 160 (172) 196 (220) 256 (268) lykkjur. Þegar stykkið mælist 26 (27) 28 (29) 30 (31) cm, fellið af 6 (6) 6 (10) 10 (10) lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (= 2-2-2-4-4-4 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt (= prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja) og 2-2-2- 4-4-4 lykkjur brugðið). Setjið síðustu 74 (80) 92 (100) 118 (124) lykkjur á þráð fyrir bakstykki. FRAMSTYKKI: = 74 (80) 92 (100) 118 (124) lykkjur. Prjónið 2 (2) 2 (4) 4 (4) umferð fram og til baka yfir þessar lykkjur í stroffprjóni eins og áður, en 2 ystu lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið síðan lykkjur á þráð. BAKSTYKKI: Setjið til baka 74-80- 92-100-118-124 lykkjur af þræði frá bakstykki á hringprjón 4 og prjónið alveg eins og á framstykki. Nú eru stykkin sett saman við berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Prjónið stroffprjón yfir lykkjur á bakstykki, fitjið laust upp 44 (44) 50 (50) 56 (56) nýjar lykkjur fyrir fyrri ermi, setjið til baka lykkjur af þræði (= framstykki) á prjóninn og prjónið stroffprjón yfir þessar lykkjur, fitjið laust upp 44 (44) 50 (50) 56 (56) nýjar lykkjur fyrir hina ermina = 236 (248) 284 (300) 348 (360) lykkjur. Héðan er nú stykkið mælt. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM. Haldið áfram í stroffprjóni (2 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið) – passið uppá að lykkjurnar passi yfir framstykki og bakstykki. STÆRÐ S (M) L: JAFNFRAMT í 1. umferð er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir 6 lykkjur í byrjun / lok bæði á framstykki og bakstykki (alls 8 lykkjur færri) = 228 (240) 276 (300) 348 (360) lykkjur. ALLAR STÆRÐIR: Nú er prjónað áfram stroffprjón (2 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið). Þegar stykkið mælist 4 cm er önnur hver eining með 4 lykkjur brugðið fækkað til 3 lykkjur brugðið, haldið áfram í stroffprjóni. Þegar stykkið mælist 6 (6) 6 (7) 7 (7) cm, fækkið þeim brugðnu einingum sem eftir eru frá 4 lykkjur brugðið til 3 lykkjur brugðið = 190 (200) 230 (250) 290 (300) lykkjur. Haldið áfram í stroffprjóni (2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið). Þegar berustykkið mælist 8 (9) 9 (9) 10 (10) cm, fækkið öllum brugðnu einingum frá 3 lykkjur brugðið til 2 lykkjur brugðið. Haldið áfram í stroffprjóni (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til berustykkið mælist ca 10 (11) 10 (11) 12 (13) cm. Stærð S og M er nú lokið, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. STÆRÐ L (XL) XXL (XXXL): Þegar stykkið mælist 10 (11) 12 (13) cm, fækkið annarri hverri einingu brugðið frá 2 lykkjur brugðið til 1 lykkja brugðið. Haldið áfram í stroffprjóni. Þegar stykkið mælist 12 (13) 14 (15) cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Klippið þráðinn og festið. Prjónakveðja, Stelpurnar í Handverkskúnst www.garn.is Hannyrðir: Billy Jean Erfinginn: Lífsglöð söngkona Við hvetjum sem flesta til að hafa samband sem langar að taka þátt! sigrunpeturs@bondi.is Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þykir vænt um öll heimsins dýr og finnst gaman að syngja. Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.