Bændablaðið - 13.06.2024, Page 39
39Á faglegum nótumBændablaðið | Fimmtudagur 13. júní 2024
Ný kynslóð
útihitara
Gæða útihitarar á verönd, svalir
og öll útisvæði. Þola regn og
mega vera úti allan ársins hring.
Stillanleg veggfesting fylgir og
fjarstýring með 3 hitastillingum.
Skjólveggir
fyrir bústaðinn
Sérlega fallegir skjólveggir úr gleri
sem veita gott skjól án þess að trua
útsýnið. Veggirnir koma í ýmsum
stærðum og útfærslum.
Verið velkomin í Flísabúðina og fáið
ráðgjōf sérfræðinga okkar.
Stórhöfða 21, 110 Reykjavík | 545 5500 | flis@flis.is | flisabudin.is
POTTIPUTKI geispur
og burðaráhöld
ásamt fleiri vörum
fyrir skógarfólk
VORVERK.IS
Þverholt 2 – (Kjarni) Mosfellsbær
sími 665 7200 vorverk@vorverk.is
1.C. Ólífrænn áburður
• Ólífrænn áburður með
meginnæringarefnum skal miða
að því að veita plöntum eða
sveppum eitt eða fleiri eftir-
farandi næringarefna:
• Aðalræningarefnin: N, P og K
• Aukanæringarefnin: Ca, Mg,
Na og S
• Fastur með meginnæringar-
efnum
• Eingildur, með eitt næringarefni
• Fjölgildur, með tvö eða fleiri
næringarefni
• Fljótandi með meginnæringar-
efnum
• Eingildur, með eitt næringarefni
• Fjölgildur, með fleiri en eitt
næringarefni.
• Snefilefnaáburður (B, Co, Cu,
Fe, Mn, Mo, Zn)
• Eingildur, með einu snefilefni
• Fjölgildur, með fleiri en einu
snefilefni.
2. Kölkunarefni
• Lagfæra sýrustig jarðvegs
(oftast til hækkunar)
• Innihalda oxíð, hýdroxíð, karbó-
nöt eða síliköt af Ca eða Mg
3. Jarðvegsbætar
• 3. A. Lífrænir jarðvegsbætar:
• Eingöngu af lífrænum uppruna
• Geta verið mór, leónardít
(lífrænt set með moldarsýru og
brúnkol)
• – ekki steingerð efni
• 3. B. Ólífrænir jarðvegsbætar:
• Skulu vera aðrir en lífrænir
jarðvegsbætar (ekki nánar
skilgreindir enn)
4. Ræktunarefni
• Skal vera ESB-áburðarvara,
önnur en jarðvegur á
notkunarstað, sem hefur það
hlutverk að plöntur (þ.m.t.
þörungar) og sveppir vaxa í því.
5. Latar
• Letja niðurbrot N-sambanda
þannig að nýting þeirra verður
betri.
6. Plöntulíförvi (Biostimulant)
• Örva næringarnýtni plantna
• Auka þol gegn álagi
• Auka gæði
•Auka aðgengi að næringar-
efnum
• 6.A. Överur sem plöntulíförvi.
• 6.B. Annar plöntulíförvi án
örvera.
7. Áburðarvörublanda
• Blanda vöruvirkniflokka sem
taldir eru upp hér að ofan.
• Hver efnisþáttur þarf að hafa
farið í gegnum samræmismat.
• Samræmismatsyfirlýsing
þarf að fylgja vörunni fyrir hvern
efnisþátt.
Vikmörk næringarefna í áburði
Leyfð vikmörk eru til að gefa svig-
rúm fyrir frávik í framleiðslu, í
dreifingarkeðju, sýnatöku og
greiningu.
Vikmörkin eru jákvæð og
neikvæð gildi, en voru áður einungis
neikvæð gildi. Þessi breyting gefur
ekki tilefni til jafnmikillar sýnatöku
og verið hefur hingað til.
Vikmörk fyrir einstök efni í
ólífrænum áburði:
• Köfnunarefni (N): 20%, en að
hámarki 1,5 prósentustig
• Fosfórpentoxíð (P2O5): 20%
að hámarki 1,5 prósentustig
• Kalíoxíð (K2O): 20% að
hámarki 1,5 prósentustig.
Óæskileg efni með hámarksgildi:
Reglugerðin setur mörk á
óæskileg efni í áburði, en fyrir utan
kadmíum voru engin slík mörk í
fyrri reglugerðum. Þessi efni eru
eftirfarandi:
Kadmíum (Cd) en um það gilda
ákveðnar íslenskar reglur. Sexgilt
króm (Cr VI), kvikasilfur (Hg),
nikkel (Ni), blý (Pb), arsen (As),
bíúret, perklórat.
Einnig kopar (Cu) og sink (Zn) séu
þau ekki viðbætt sem snefilefni.
Salmonella og iðragerlar
verða að vera mældar í lífrænum
áburðarvörum.
Salmonella má ekki greinast og
iðragerlar ekki fara yfir ákveðin
mörk.
Höfundur er fagsviðsstjóri
áburðarmála hjá Matvælastofnun.
Skipulags- og byggingarembætti Rangárþings eystra auglýsir opið hús
vegna aðal- og deiliskipulags- breytinga við Steina og Hvassafell.
Skipulagsbreytingarnar verða til kynna í félagsheimilinu Heimalandi, 861 Hvolsvelli, miðvikudaginn 19. júní frá kl. 16:00 til 18:00.
Einnig verður hægt að skoða tillögurnar á heimasíðu sveitarfélagsins, www.hvolsvollur.is og á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunnar,
www.skipulagsgatt.is, mál nr. 141/2023 og 732/2024.
Athugasemdum og ábendingum skal skila skrifalega í gegnum skipulagsgáttina eigi síðar en 19. júlí 2024.
Aðalskipulagsbreytingingin gerir ráð fyrir að 107,6 ha. landi verði breytt úr landbúnaði í verslun- og þjónustu.
Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir hóteli, baðlóni og gestahúsum.
Á opna húsinu verður hægt að skoða tillöguna og spyrja ráðgjafa og hönnuði um efni hennar.
Dímonarflöt leiðrétting – athugasemdarfrestur er til 10. júlí 2024
Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á aðalskipulagi Rangárþings eystra.
Dímonarflöt – breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulagsbreytingin gerir ráð fyrir að 51,6 ha. landbúnaðarlandi (L2) verði breytt í frístundarbyggð (F).
Hægt að nálgast skipulagstillöguna á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar frá 29. maí 2024
með athugasemdarfrest til og með 10. júlí 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega
til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
Þóra Björg Ragnarsdóttir
Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra