Bændablaðið - 13.06.2024, Page 61

Bændablaðið - 13.06.2024, Page 61
61SmáauglýsingarBændablaðið | Fimmtudagur 13. júní 2024 Til sölu TEREX byggingakrani, árg. 2007.32 m. bóma, fjarstýring. í þokkalegu standi. Uppl. í s. 860-1700. Til sölu LIEBHERR 35K byggingakrani árg. 1992, með fjarstýringu, þarfnast viðhalds. Selst í því ástandi sem hann er í. Uppl í s. 860-1700. Til sölu MANITOU MT 1440 skotbómulyftari árg. 2007. Skófla og gafflar fylgja með, gott og sterkt tæki með góða þjónustusögu. Uppl. í s. 860-1700. Til sölu M. Benz Citan árg 2013. Skemmd vél, boddy gott. Verð, tilboð. Upplýsingar í s. 893-6975. Mercedes Benz V class árg. 2018, ekinn 77.000 km. Góður bíll með 6 sætum. Verð kr. 7.800.000. Uppl í s. 618-5111 eftir kl. 16 daglega. Til sölu Crescent (Shetland bróðir) 15 ft. í góðu standi. 40 hö. Mercury. Góð galvanseruð kerra. Báturinn er á höfuðborgarsvæðinu. Verð kr. 1.400.000. Uppl. í s. 892-3042. Lexus UX300E Premium, 100% rafmagn, árgerð 2021, sjálfskiptur, ekinn 22.000 km. Verð kr. 4.390.000. – notadir.benni.is – s. 590-2035. Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager. Burðargeta 10 tonn. Dekkplata 10 mm, L- 170 cm x B- 200 cm x hæð- 21 cm. Heitgalvaniserað stál. Lyftaratækur á þrjá vegu. Eigum einnig rampa fyrir hefðbundna sjógáma. Hákonarson ehf. www.hak.is s. 892-4163 hak@hak.is Til sölu Scania R144, árg. ‘97, pallbíll í góðu standi. Upplýsingar í s. 772-0030. Til sölu Scania P420 árg. 2006, með krana. Honum fylgir allt til reksturs kranabíls, spil, jip, keðjur/stroffur, krabbi, strekkjarar og dráttarstóll. Upplýsingar í s. 772-0030. MF-30 "64, 30,ha, franskur. Vélin er yfirfarin, skipt um helstu slitfleti, legur og pakkdósir. Vélin var sandblásin, grunnuð og sprautuð. Glussadæla virkar, ný framdekk, góður í gang. Verð kr. 700.000 +vsk. Upplýsingar gefur Gísli í s. 896-2348. Brettagafflar með snúningi, 180°eða 360°. Festingar fyrir traktora og skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir trékassa og grindur. Burðargeta 1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is Fyrirferðalítil með 25 ára ábyrgð Engin rotþró eða hefðbundin siturlögn Margar stærðir í boði Tæming seyru á 3 - 5 ára fresti                       

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.