Bændablaðið - 13.06.2024, Blaðsíða 24
Knowledge grows
Niðurstöður gróffóðurkeppni Yara 2023
Það eru komin 7 ár síðan gróffóðurkeppni Yara var haldin í fyrsta sinn. Með því að halda þessa keppni vill
Yara undirstrika mikilvægi gróffóðuröflunar í búrekstri. Gott skipulag jarðræktar sem byggir á nákvæmu
skýrsluhaldi er lykill að góðum árangri.
Mynd 2: Stig fyrir gæði og uppskeru gróffóðurs. Sýrustig jarðvegs pH.
Gefin eru að hámarki 22 stig fyrir gæði gróffóðurs í hverjum slætti. Fyrir uppskeru eru gefin 11 stig fyrir hvern slátt en til þess að fá stig
þarf að ná >3.500 kg/þe ha í fyrri slætti en >2.500 kg þe/ha í seinni slætti. Gulu hringirnir sýna sýrustig jarðvegs, pH.
Mynd 1: Uppskera, kg/ha. Áburðarkostnaður, kr/kg þe.
Grænt sýnir uppskerumagn úr 1. slætti, appelsínugult úr 2. slætti og blátt úr 3. slætti. Gulu hringirnir sýna áburðarkostnað, kr/kg þe.
Sigurvegari Gróffóðurkeppni Yara 2023 eru bændurnir á Sólbakka í
Vestur-Húnavatnssýslu.
Lykill að þeirra árangri er gífurlega mikil uppskera sem fékkst í þremur sláttum. En
ekki síður frábær gróffóðurgæði. Greinilegt að að góð nýting næst á búfjáráburði og
tilbúnum áburði, þar sem uppskera er mikil miðað við áburðarnotkun.
Heildar uppskera var 9.365 kg þe/ha. Meðaltal allra keppenda var 6.224 kg þe/ha.
Þessi niðurstaða er gott dæmi um þann árangur sem hægt er að ná ef vandað er til
verka.
Hvað höfum við lært af gróffóðurkeppni Yara þetta árið?
• Mikill breytileiki er í efnainnhaldi gróffóðurs og búfjáráburðar - Mikilvægt er
að taka sýni á hverjum bæ og vinna með rauntölur, ekki treysta bara á leiðbeinandi
gildi.
• Sýrustig í túnum er almennt of lágt – Hægt er að gera mikið betur í fóður-
öflun með því að hækka sýrustig í jarðvegi.
• Fóðurgæði eru samspil þess að vanda vel til verka við alla ræktunina og þess
að velja réttan sláttutíma með tilliti til fóðurmagns og gæða. Veður er óvissu-
þáttur sem hefur áhrif á heildar niðurstöðu, oft án þess að við það verði ráðið.
60
70
50
40
30
20
10
0
Hjarðarfell HjartarstaðirSólbakki VoðmúlastaðirKúskerpi Skeiðháholt
Fóðurmagn
Gæði
5,3
5,5
5,9
5,6 5,6
5,3
27
69
47
34
36
43
6
7
5
4
3
2
1
0
H
ei
ld
ar
st
ig
S
ýr
us
ti
g
ja
rð
ve
gs
, p
H
Sýrustig
jarðvegs
Heildarstig
7.000
8.000
9.000
10.000
6.000
5.000
4.000
3.000
2.000
0
Hjarðarfell HjartarstaðirSólbakki VoðmúlastaðirKúskerpi Skeiðháholt
15,4
11,8
10,7
17,1
18,3
11,5
5.765
9.365
3.359
6.619
6.226 6.007
20
16
12
8
4
U
pp
sk
er
a,
k
g
þe
/h
a
Á
bu
rð
ar
ko
st
na
ðu
r,
kr
/k
g
þe
.
1. sláttur
2. sláttur
3. sláttur
Áburður,
kr/kg þe
Uppskera, kg þe/ha
Keppendur Gróffóðurkeppninnar:
• Hjarðarfell
Gunnar Guðbjartsson og Sigurbjörg Ottesen
• Hjartarstaðir
Halldór Sigurðsson og Ágústína S. Konráðsdóttir
• Kúskerpi
Kúskerpi ehf.
• Skeiðháholt
Jón Vilmundarson og Guðrún Helga Þórisdóttir
• Sólbakki
Hartmann Bragi Stefánsson og Ólöf Rún Skúladóttir
• Voðmúlastaðir
Lukas Haunstrup Jokumsen