Bændablaðið - 13.06.2024, Qupperneq 24

Bændablaðið - 13.06.2024, Qupperneq 24
Knowledge grows Niðurstöður gróffóðurkeppni Yara 2023 Það eru komin 7 ár síðan gróffóðurkeppni Yara var haldin í fyrsta sinn. Með því að halda þessa keppni vill Yara undirstrika mikilvægi gróffóðuröflunar í búrekstri. Gott skipulag jarðræktar sem byggir á nákvæmu skýrsluhaldi er lykill að góðum árangri. Mynd 2: Stig fyrir gæði og uppskeru gróffóðurs. Sýrustig jarðvegs pH. Gefin eru að hámarki 22 stig fyrir gæði gróffóðurs í hverjum slætti. Fyrir uppskeru eru gefin 11 stig fyrir hvern slátt en til þess að fá stig þarf að ná >3.500 kg/þe ha í fyrri slætti en >2.500 kg þe/ha í seinni slætti. Gulu hringirnir sýna sýrustig jarðvegs, pH. Mynd 1: Uppskera, kg/ha. Áburðarkostnaður, kr/kg þe. Grænt sýnir uppskerumagn úr 1. slætti, appelsínugult úr 2. slætti og blátt úr 3. slætti. Gulu hringirnir sýna áburðarkostnað, kr/kg þe. Sigurvegari Gróffóðurkeppni Yara 2023 eru bændurnir á Sólbakka í Vestur-Húnavatnssýslu. Lykill að þeirra árangri er gífurlega mikil uppskera sem fékkst í þremur sláttum. En ekki síður frábær gróffóðurgæði. Greinilegt að að góð nýting næst á búfjáráburði og tilbúnum áburði, þar sem uppskera er mikil miðað við áburðarnotkun. Heildar uppskera var 9.365 kg þe/ha. Meðaltal allra keppenda var 6.224 kg þe/ha. Þessi niðurstaða er gott dæmi um þann árangur sem hægt er að ná ef vandað er til verka. Hvað höfum við lært af gróffóðurkeppni Yara þetta árið? • Mikill breytileiki er í efnainnhaldi gróffóðurs og búfjáráburðar - Mikilvægt er að taka sýni á hverjum bæ og vinna með rauntölur, ekki treysta bara á leiðbeinandi gildi. • Sýrustig í túnum er almennt of lágt – Hægt er að gera mikið betur í fóður- öflun með því að hækka sýrustig í jarðvegi. • Fóðurgæði eru samspil þess að vanda vel til verka við alla ræktunina og þess að velja réttan sláttutíma með tilliti til fóðurmagns og gæða. Veður er óvissu- þáttur sem hefur áhrif á heildar niðurstöðu, oft án þess að við það verði ráðið. 60 70 50 40 30 20 10 0 Hjarðarfell HjartarstaðirSólbakki VoðmúlastaðirKúskerpi Skeiðháholt Fóðurmagn Gæði 5,3 5,5 5,9 5,6 5,6 5,3 27 69 47 34 36 43 6 7 5 4 3 2 1 0 H ei ld ar st ig S ýr us ti g ja rð ve gs , p H Sýrustig jarðvegs Heildarstig 7.000 8.000 9.000 10.000 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 0 Hjarðarfell HjartarstaðirSólbakki VoðmúlastaðirKúskerpi Skeiðháholt 15,4 11,8 10,7 17,1 18,3 11,5 5.765 9.365 3.359 6.619 6.226 6.007 20 16 12 8 4 U pp sk er a, k g þe /h a Á bu rð ar ko st na ðu r, kr /k g þe . 1. sláttur 2. sláttur 3. sláttur Áburður, kr/kg þe Uppskera, kg þe/ha Keppendur Gróffóðurkeppninnar: • Hjarðarfell Gunnar Guðbjartsson og Sigurbjörg Ottesen • Hjartarstaðir Halldór Sigurðsson og Ágústína S. Konráðsdóttir • Kúskerpi Kúskerpi ehf. • Skeiðháholt Jón Vilmundarson og Guðrún Helga Þórisdóttir • Sólbakki Hartmann Bragi Stefánsson og Ólöf Rún Skúladóttir • Voðmúlastaðir Lukas Haunstrup Jokumsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.