Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Page 41

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Page 41
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1995 39 mb. „Framtíðin" skyndilega upp aftur. Þá sá ég bátinn á hvolfi og skrúfuna snúast hratt en ég sá engan mann í sjónum. Ég var ósyndur en reyndi að svamla með höndunum til að halda mér uppi og einnig til að halda mér í tóman kolapoka sem flaut upp. Mér var svo bjargað um borð í Hrönnina stuttu síðar en þá voru þeir einnig búnir að bjarga Gunnari um borð. Þegar við komum að bryggju var þar kominn stór hópur fólks að taka á móti okkur. Þetta var óskaplegt áfall að missa þrjá hrausta sjómenn á besta aldri í eklti stærra byggðarlagi en Olafvík var þá”, sagði Sigurdór að lokum. FRÁ SJÓMANNADEGINUM Ljósmyndir: Elinbergur Sveinsson og Jón Eggertsson

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.