Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Page 45

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Page 45
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1995 43 Sjómannasambands íslands, LÍÚ hafði sjálft gert við sjómenn. markaðstengdur. Farmanna og fiskimanna- Þar á bæ báru menn það fyrir sig Mikill verðmunur er á fiski sem sambands Islands og að samningurinn hafi verið felldur seldur er á fiskmarkaði og þess Vélstjórafélags Islands komi til í nokkrum sjómannafélögum. En fiskjar sem seldur er beint til framkvæmda. þeir sem til þekkja telja að fiskverkenda. Til fróðleiks læt ég Eins og menn kannski muna raunveruleg ástæða fyrir fylgja með eftirfarandi gerðu Sjómannasambandið og sinnaskiptum LIÚ gengisins hafi upplýsingar sem sýna þennan LÍU kjarasamning hinn 22. verið önnur. Þar með voru verðmun á slægðum þorski á sex september sl., sem gilda átti til ársloka 1995. Sá samningur var samningar aftur lausir og eru enn. Hún er því þung ábyrgðin sem mánaða tímabili: vægast sagt mjög hóflegur, var LÍÚ ber á þessari kjaradeilu og Að lokum óska ég sjómönnum í raunar aðeins viðauki við eldri samning er laut að ýmsum verkfalli ef af verður. Olafsvík til hamingju með daginn og óska þeim velfarnaðar um sérkjaraatriðum. Þessum samningi var dræmlega tekið af Helsta krafa sjómanna ókomna framtíð. sjómönnum en LlO gerði sér hægt um vik og felldi samninginn, - samning sem sama Ein helsta krafa sjómanna að þessu sinni er að allur fiskur fari á markað eða verði á einhvern hátt Jóhannes Ragnarsson r ”1 Selt beint til Selt á innlendum fiskverkenda: 1 fiskmörkuðum: j 1 sept 94 65.99 105.85 í 1 okt 94 66.05 108.30 1 nóv 94 64.72 111.13 t des 94 65.42 105.15 jan 95 67.71 113.45 | feb 95 1 66.35 101.53 | 1 I________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________I

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.