Börn og menning - 2024, Page 9

Börn og menning - 2024, Page 9
7 b&m Framhaldið virðist nálega skrifað í flýti og er hreint út sagt of stutt, sem fyrst og síðast bitnar á persónu- sköpun. Ég hlakka til að fylgjast áfram með verkum Elísa- betar og vona að ævintýrum Tinnu, Dóru og félaga sé hvergi nærri lokið, með þeirri brýningu til höf- undar að því lengur sem við fylgjum persónunum, því betur munum við vilja kynnast þeim. Í næsta framhaldi þyrfti að fara meira á dýptina. Höfundur er lektor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Ljósmynd af höfundi tók greinarhöfundur. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 Virka daga 10–18 | Lau 11–17 | Sun 12–16 www.forlagid.is Námsefni á kennari.is Næstum því alveg sönn saga „Þetta er létt og leikandi saga af ævintýralegu og óvæntu strandi og sérlega fræðandi líka.“ K R I S T Í N H E I Ð A K R I S T I N S D Ó T T I R / M O R G U N B L A Ð I Ð

x

Börn og menning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.