Börn og menning - 2024, Side 10

Börn og menning - 2024, Side 10
8 b&m KÆRLEIKSRÍK BÓK UM Á alþjóðlegu barnabókmenntahátíðinni Mýrinni má jafnan finna áhugaverða flóru innlendra og er- lendra höfunda. Síðastliðið haust var bandaríski barnabókahöfundurinn Jessica Love ein þeirra sem sóttu okkur heim en bækur hennar um drenginn Júlían hafa komið út víða um heim. Júlían í brúðkaupinu er önnur bókin um þessa ungu JÚLÍAN Í BRÚÐKAUPINU Texti og myndir: Jessica Love Þýðandi: Ragnhildur Guðmundsdóttir Útgefandi: Angústúra 2023 aðalpersónu – skapandi dreng með næmt auga fyrir fegurð og hinu ævintýralega. Í þetta sinn er Júlían boðið í brúðkaup ásamt ömmu sinni og þar hittir hann litla telpu, Marísól, sem er sömuleiðis í för með ömmu sinni. Undir borðhaldinu ná þau sam- bandi hvort við annað og stinga af til að kanna um- hverfið. Flest börn kannast eflaust við þessar aðstæður; að vera stödd á mannamótum með fullorðnum, drag- ast að mögulegum leikfélaga með feimni í bland við forvitni og þurfa að finna út úr því hvar tvö ókunnug börn geta mæst í leik. Með nýjum vini getur jú allt gerst. Þegar Marísól rankar við sér í óhreinum fötum eftir að hafa kútvelst í grasi og mold með hundi brúðanna tveggja grípur Júlían til sinna ráða sköpunargledi Salka Guðmundsdóttir BÓKARÝNI OG VINÁTTU

x

Börn og menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.