Börn og menning - 2024, Blaðsíða 19

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 19
17 b&m Norrænn barnabókasjóður Á Norðurlöndum, líkt og annars staðar í heiminum, er mikil eftirspurn eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntum og það á einnig við um bækur fyrir börn og ungmenni. Í því eru sannarlega fólgin tækifæri. Því er mikilvægt að stjórnvöld slái ekki slöku við í stuðningi sínum við útgáfu og þýð- ingar barnabóka. Styrkir til þýðinga þyrftu að verða mun hærri en þeir eru í dag og er það grundvallarat- riði ef ritun og útgáfa á að geta blómstrað í framtíð- inni. Ef settur væri á laggirnar sérstakur sjóður sem tæki utan um þýðingar barnabóka úr norrænum málum væri það stórt skref í átt að því að snúa við þessari þróun og halda áfram sterkum menningar- tengslum við Norðurlöndin. Höfundur er bókmenntafræðingur og formaður dómnefndar barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hluti greinarinnar hefur birst áður á sænsku. Heimildir A. Skjold Frøshaug og T. Stende, 2021, Er sameigin- legur málskilningur á Norðurlöndum? Norræna ráðherra- nefndin. Aðgengilegt á slóðinni https://norden.diva-por- tal.org/smash/get/diva2:1535306/FULLTEXT01.pdf Dagný Kristjánsdóttir, 2005, „Börn þurfa sögur og sögur þurfa börn“; birtist í: Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir (ritstj.) Í Guðrúnarhúsi – Greina- safn um bækur Guðrúnar Helgadóttur. Bókmenntafræði- stofnun Háskóla Íslands og Vaka Helgafell, Reykjavík. M. Ringmar, 2015, „Plúpp fer til Íslands: 100 år av svensk barnboksexport till sagoön“; birtist í: V. Alfvén, H. Engel og C. Lindgren (ritstj.), Översättning för en ny generation: nordisk barn- och ungdomslitteratur på export, Högskolan Dalarna, bls. 19–26. Aðgengilegt á slóðinni https://www.diva-portal.org/smash/get/diva2:820212/ FULLTEXT02.pdf Silja Aðalsteinsdóttir, 1981, Íslenskar barnabækur 1780– 1979. Mál og menning, Reykjavík. Silja Aðalsteinsdóttir, 1999, „Raddir barnabókanna, um frásagnartækni í barnabókum“; birtist í: Silja Aðalsteins- dóttir og Hildur Hermóðsdóttir (ritstj.) Raddir Barna- bókanna. Mál og menning, Reykjavík. De afghanska sönerna eftir hina sænsku Elin Persson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.