Börn og menning - 2024, Blaðsíða 29

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 29
27 b&m Heimildir Kristín Heiða Kristinsdóttir, 2019, „Jafnréttismál að morran sé kvenkyns“; birtist í: Morgunblaðið 18. maí 2019. Kristín Stella L‘orange, 2014, „Hún var mjög hlátur- gjörn. Kven- og karlhetjur í ævintýrinu Hans og Grétu“; birtist í: Þjóðarspegillinn XV: Rannsóknir í félagsvísindum, Félags- og mannvísindadeild. Aðgengilegt á slóðinni http://hdl.handle.net/1946/19988 Sigurður Haukur Guðjónsson, 1968, „Sigurður Haukur Guðjónsson skrifar um barna- og unglingabækur“; birtist í: Tíminn 12. desember 1968. (nú, eða orðið að pönkhljómsveitarnafni eins og Kælan mikla). Þýðandi sem leiðréttir gamla villu í verki úr þekktum söguheimi getur gert ráð fyrir þeim möguleika að tryggir lesendur telji villuna einfaldlega liggja í nýju þýðingunni og hugsanlegt er að einhver hafi flett Hver vill hugga krílið? og furðað sig á morrunni. Á hinn bóginn stuðlar leiðrétting Þórarins líka að aukinni þekkingu á höfundarverki Tove Jansson hér á landi og gerir það hugsanlega að auðveldara vali fyrir múmínþýðendur framtíðarinnar að hafa kynið það sama og í frumtexta. Morran, Tikkatú og félagar eru nú komin um sjö- tugt en vinsældir þeirra eru stöðugar, bækur Jansson löngu orðnar sígildar og lesendur geta enn speglað sig í persónunum. Þó að við höfum ekki náð enda- punkti í jafnréttisbaráttunni frekar en ýmsum öðrum réttlætisglímum mannkyns erum við í það minnsta móttækilegri í dag fyrir kvenpersónum barnabókmennta sem hafa ef til vill verið á undan sinni samtíð og þannig virst of framandi frá sjónar- horni þýðenda og útgefenda síðustu aldar. Höfundur er finnskufræðingur, þýðandi og ritstjóri. Ljósmynd af höfundi tók Sunna Ben.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.