Börn og menning - 2024, Síða 45

Börn og menning - 2024, Síða 45
43 b&m sýni- og heyranleika tungumálsins og aukinni sam- vinnu um það langtímaverkefni að tryggja verndun og þróun íslenskrar tungu.“ Í áætlun ráðherranna eru aðgerðasviðin meðal ann- ars þessi: að bæta gæði íslenskukennslu fyrir innflytj- endur, að bæta viðhorf til íslensku, mikilvægi lista og menningar, öflug skólasöfn, efling íslenskukennslu starfsfólks í leik- og grunnskólum og íslenska handa öllum. Að öllum ofangreindum málefnum liggur beint við að vinna í gegnum barnabækur og barna- menningu. Við megum nefnilega ekki gleyma því að til þess að aðlagast nýju samfélagi og verða hluti af því er ekki nóg að skilja orðin. Jafn mikilvægt, ef ekki mikilvægara, er að öðlast menningarlæsi og þar með hlutdeild í sameiginlegri þekkingu og reynslu- heimi innfæddra og þá er enginn upphafsstaður betri en heimur barnabókmenntanna, þar sem öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Höfundur er forman Félags um barnabókasafn. Heimildir „Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir“. Birt 29.11.2023 á vef Stjórnarráðs Íslands, aðgengilegt á slóðinni https://www.stjornarradid.is/ efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/29/Radherra- nefnd-um-malefni-islenskrar-tungu-kynnir-adgerdir/ Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 Virka daga 10–18 | Lau 11–17 | Sun 12–16 www.forlagid.is Lalli og Maja birtast í fyrsta sinn á mynda­ sögu formi. Fjórar nýjar ráð gátur auk fjöl­ margra þrauta og frétta af fólkinu í Víkurbæ, bæði þeim sem fremja glæpina og spæjurunum sem leysa ráðgáturnar. Allir krak kar þekkj a Ráðgátubæ kurnar! Fjórar ráðgátur í einni bók!

x

Börn og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.