Börn og menning - 2024, Qupperneq 51

Börn og menning - 2024, Qupperneq 51
49 b&m tungumálum erlendis. Allar bækur sem út koma í Finnlandi eru fengnar til safnsins og því er þar gott yfirlit yfir það efni, nýtt og gamalt, sem börnum stendur til boða. Elstu bækurnar eru frá 18. öld. Í safninu eru einnig einkasöfn átján rithöfunda, svo sem Tove Jansson, og nokkurra stofnana sem áttu barnabókasöfn og vildu gefa. Öll þessi söfn eru að- gengileg á vefnum, en eru ekki til útláns. Bókakosturinn samanstendur að stórum hluta af gjöfum, og einnig tekur safnið við bókum sem önnur bókasöfn eru að grisja. Bókasafnið er skilgreint sem sérsafn („special library“) og er opið öllum, en er þó ekki útlánasafn fyrir börn enda mikill fjöldi al- menningsbókasafna og skólasafna í Finnlandi með það hlutverk. Efni safnsins er í öllum samskrám og hægt að leita hvar sem er á landinu. Ennfremur er það hluti af safnakerfi Finnlands og á í samstarfi við sambærileg söfn í öðrum löndum. Það sem gefur safninu sérstöðu er fyrst og fremst þjónustan sem þar er í boði. Upplýsingaþjónusta Safnið sérhæfir sig í að miðla hvers kyns upplýs- ingum sem varða barnamenningu, lestur, lestrar- hvatningu og þjónustu fyrir kennara og aðra sem vinna við að hvetja börn til lestrar. Starfsfólkið er sérhæft í að þjónusta kennara, foreldra og aðra sem vinna að lestrarhvatningu fyrir börn og unglinga, auk þess sem starfsfólkið sinnir rannsóknum og að- stoðar við þær, heldur til haga góðum hugmyndum og miðlar þeim áfram. Safnið býr yfir góðum bóka- kosti um rannsóknir í barnabókmenntum og barna- menningu sem telur alls 5900 bindi, bæði finnskt Hluti af bókakosti stofnunarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Börn og menning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.