Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 47

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 47
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201046 skala er í raun blandskógur þar sem birki vex með á beitarfriðuðu landinu.16 Gerðar voru skógvaxtarmælingar á helstu skógar- gerðum sem fundust á svæðunum, auk þess sem uppskerusýni voru tekin til að ákvarða magn botn- gróðurs og sinu (3. mynd (a) og (b)). Fyrirfram var búist við að 40–60 ára gamlir barrskógar myndu vera þéttari og hærri en náttúrulegu birkiskógarnir á rannsóknarsvæðinu. Niðurstöður sýndu hinsvegar að ekki var munur á neinum hefðbundnum skóg- mælingabreytum á milli birkiskóga og barrskóga á svæðunum (Tafla 2). Þetta útskýrist af tiltölulega ungum aldri barrskóganna og því að birkið er óvenju vaxtarlegt á þessu svæði. Heildarmagn lífræns efnis mismunandi vatnasviða er sýnt á 4. mynd. Áberandi munur var á lífmassa mólendis og skógarsvæða og fólst sá munur einkum í trjá- og runnalagi skóganna. Eins var munur milli birki- og barrskóga sem einkum skýrist af meiri líf- massa barrtrjáa. Flutningur feyru í lækina Flutningur lífrænna leifa út í læki var metinn með laufgildrum sem grafnar voru niður í 1 m fjarlægð 3. mynd: Sýnatöku- og mæliaðferðir; (a) Söfnun sýna til að mæla lífmassa og magn dauðs lífræns efnis á vatnasviðum lækjanna. Öllu lífrænu efni var safnað, það flokkað og vigtað, (b) Mælingar voru gerðar á samsetningu skóganna sem þekja vatnasvið lækjanna, m.a. þéttleika, yfirhæð og grunnflöt þeirra, (c) Mælingar voru gerðar á straumhraða og rennsli lækjanna/ánna á öllum árstíðum. Tafla 2: Niðurstöður skógvaxtarmælinga í náttúrulegum birkiskógum og 40–60 ára gömlum gróður- settum barrskógum á rannsóknarsvæðunum á Fljótsdalshéraði. Meðaltöl skógargerða eru feitletruð. Þéttleiki er bæði sýndur sem fjöldi stofna og fjöldi einstaklinga. Grunnflötur (e: basal area) er mat á þéttleika skóganna og yfirhæð (e: dominant height) er meðaltal hæstu trjáa úr hverjum mælifleti. Nafn lækjar Tákn Þéttleiki Þéttleiki Yfirhæð Grunnflötur (# stofnar ha-1) (# einstakl. ha-1) (m) (m2 ha-1) Birkiskógavatnasvið Klifá AB1 4500 3050 9.2 31.3 Kaldá AB2 6992 4135 7.4 15.2 Ormsstaðalækur AB3 4850 2800 10.6 45.4 Meðaltal 5447 3328 9.10 30.6 Barrskógavatnasvið Buðlungavallaá AG1 4350 3750 9.2 21.2 Kerlingará AG2 3709 3276 14.2 38.7 Jökullækur AG3 3735 2002 12.9 30.7 Meðaltal 3931 3009 12.1 30.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.