Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 18

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 18
17SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 ÓÐUR UM TRÉ OG SKÓGA VI Áfram stíginn áfram skógarstíginn Skógardísir og gyðjur skógarpúkar og ilmur og skógarþrestir allir saman nú áfram skógarstíginn inn að lindinni innst inni Skógarhugsun vígir ósamstæð atriði í eina merkingarheild heilagri vígslu Brotabrot úr bergi brot úr þjóð brot úr ljóði úr hugarheimi raðast saman í merkingu mósaíkmynd Skógarhugsun segulmagn sem dregur dregur mig að sér dregur þig að sér dregur okkur að okkur að skóginum í sjálfum okkur hinu heilaga ólýsanlega ósnertanlega svæði innra með okkur ÓÐUR UM TRÉ OG SKÓGA V Stofn sem sprettur af rót ber greinar og lauf veitir skjól Kennir allt sem manneskjan þarf að læra getur ekki lært nema hjá trjám og skógi Ólífutréð mætti kalla skólameistara skógarakademíunnar Ólífutréð er rólegast allra trjáa tekur sér hálfa öld að bera ávöxt fyrsta sinni en þegar það er á annað borð byrjað þá býr það til tugi kílóa af ólívum á hverju ári og sá sem á ólífutré getur sett það í erfðaskrána því olífutréð er að störfum öldum saman Kennir okkur að vöxtur tekur tíma vextir taka tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.