Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 91

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 91
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201090 Samkvæmt venju eru hér birtar tölulegar upp- lýsingar um afmarkaða þætti skógræktarstarfsins árið 2009. Tölur um fjölda gróðursettra plantna, afhendingar plantna úr gróðrarstöðvum, fræsöfnun, seld jólatré og seldar viðarafurðir hafa verið birtar hér árlega um langan aldur. Birting upplýsinga um ársverk, flatarmál gróðursetninga, grisjun, gisjun og skógarhögg er nýrri af nálinni. Leitað var til helstu aðila á sviði skógræktar um viðkomandi upplýsingar, auk þess sem stuðst var við ársskýrslur skógræktarfélaga. Hér á eftir er stuttlega gerð grein fyrir hverjum flokki fyrir sig: Gróðrarstöðvar Upplýsingar um afhendingar úr gróðrarstöðvum byggjast á upplýsingum frá tólf framleiðendum skógarplantna. Auk þeirra létu tveir framleiðendur vita að ekki hafi verið afhentar skógarplöntur úr viðkomandi gróðrarstöð árið 2009. Heildarfjöldi afhentra skógarplantna er 5.751.664 plöntur, sem er nokkru minna en undanfarin ár. Aukið misræmi er milli talna um afhendingu skógar- plantna og fjölda gróðursettra plantna. Líklegt má telja að skógræktendur kaupi plöntur fyrir eigin reikning í vaxandi mæli. Gróðursetning helstu skógræktaraðila Talsverður samdráttur er í fjölda gróðursettra plantna á vegum opinberra skógræktarverkefna sem samantekt þessi nær yfir. Þannig er heildarfjöldi gróðursettra skógarplantna árið 2009 4.871.263 plöntur, sem er töluvert undir fimm ára meðaltali áranna 2004–2008, sem er 5.811.113 plöntur. Samdráttur í fjölda gróðursettra plantna árið 2009 er því nálægt fimmtungi sé miðað við nefnt meðaltal. Þó virðist sem þar með sé ekki öll sagan sögð, því samdráttur í afhendingu gróðrar- stöðva er mun minni en gróðursetningatölur gefa til kynna. Þess sást einnig stað þegar upplýsingar fyrir árið 2008 voru teknar saman. Því er líklegt að einkaaðilar kaupi skógarplöntur í vaxandi mæli en fram til 2008 skeikaði litlu á milli afhentra plantna úr gróðrarstöðvum og tölum um gróðursetningu. Sem fyrr er helsta trjátegund okkar Skóg rækt arárið 2009 Höfundur Einar Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.