Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 71

Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 71
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201070 náttúrunni. Þetta atriði hefur e.t.v. dregið úr notkun á innlendu belgjurtunum þar sem sáningarárangur er oft dapur. Aðkeypta fræið eru mun auðveldara viðfangs. Ekki dugar að sá belgjurtafræinu einu og sér því belgjurtafræ verður ekki að plöntu án rótarhnýðis- baktería. Rótarhnýðisbakteríur Belgjurtir þrífast aðeins ef þær komast í samband við rótarhnýðisbakteríur. Þessar bakteríur sjá um að binda nítur andrúmsloftsins í aðgengilegt nítur fyrir plönturnar. Sambandsmyndunin er flókin og gengur Gerðu garðverkin skemmtilegri Þýsk gæðatæki sem auðvelda þér garðvinnuna Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Keðjusagir Rafmagns- eða bensíndrifnar Hekkklippur Rafmagns- eða bensíndrifnar Úðabrúsar 1-20 ltr. Með og án þrýstijafnara Sláttuorf Rafmagns- eða bensíndrifin Garðsláttuvélar Rafmagns- eða bensíndrifnar Sláttutraktorar Ýmsar útfærslur Einnig mosatætarar, jarðvegstætarar, laufblásarar, kantskerar Seljahnútan er lítt áberandi í sverðinum. Hún er ekki langt frá því að vera fyrirmyndarplanta samkvæmt þeim skil- geiningum sem eru í texta.

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.