Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 84

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 84
83SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Skoðunarferð Eftir hádegið var svo haldið í skoðunarferð á vegum Skógræktarfélags Árnesinga. Byrjað var á að ganga að Tryggvagarði á Selfossi, þar sem Helga Jónsdóttir afhjúpaði bautastein til minningar um Tryggva Gunnarsson, sem garðurinn heitir eftir, en garður- inn var fyrsta verkefni félagsins. Því næst var farið í smá ökuferð um bæinn og svo haldið að Snæfoks- stöðum í Grímsnesi, sem er svæði Skógræktarfélags- ins. Þar var farið í skoðunarferð um skóginn og var meðal annars komið við í skemmu félagsins, þar sem kynntar voru vörur úr íslenskum viði. Guðmundur Magnússon, trésmiður í Steinahlíð, kynnti klæðn- ingu unna úr íslenskum viði og Ragnhildur Magn- úsdóttir, kölluð Ranka í Kotinu, var með útskornar fígúrur. Endað var við Árvakir, hús Skógræktar- félagsins, þar sem afhjúpaðir voru þrír bautasteinar, með nöfnum deilda Skógræktarfélags Árnesinga, formönnum og stjórnarmönnum og starfsmönnum félagsins og gerðu það Óskar Þór Sigurðsson, Böðv- ar Guðmundsson og Jóhannes Helgason. Óskar Þór var einnig gerður að heiðursfélaga Skógræktarfélags Íslands við þetta tækifæri. Vettvangsferðinni lauk svo með skógarveislu í skjólinu í skóginum. Laugardagur 28. ágúst Á laugardagsmorgninum hófust fundarstörf með áhugaverðum fræðsluerindum. Ólafur Sturla Njáls- son frá Gróðrarstöðinni Nátthaga fjallaði um evr- ópulerki, Ragnar Sigurbjörnsson, prófessor og for- stöðumaður Jarðskjálftamiðstöðvar Háskóla Íslands á Selfossi sagði frá stofnuninni og jarðskjálftum á Suðurlandi, Jón Kr. Arnarson frá Landbúnaðarhá- skóla Íslands fjallaði um trjárækt við erfið skilyrði, Egill R. Sigurgeirsson læknir sagði frá býflugum og hunangsframleiðslu og Eiríkur Benjamínsson fjallaði um sitkagreni. Skoðunarferð Eftir hádegið var svo haldið í vettvangsferð í Hellis- skóg, skógræktarsvæði Skógræktarfélags Selfoss. Leiddi Bjarni Harðarson gönguna. Fyrst var komið við í garði Guðna Ágústssonar alþingismanns og fyrrverandi landbúnaðarráðherra en svo haldið til Hellisskógar. Þar sagði Björgvin Eggertsson frá Hellisskógi og Skógræktarfélagi Selfoss og svo gróðursetti Óskar Þór Sigurðsson, með aðstoð sona sinna, perutréð sem Skógræktarfélagi Selfoss hafði hlotnast í gjöf á föstudeginum. Eftir gróðursetningu var gengið um skóginn að Stóra-Helli, er skógurinn Ólafur Njálsson flytur erindi um evrópulerki. Mynd: RF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.