Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 17

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 17
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201016 ÓÐUR UM TRÉ OG SKÓGA III Ilmandi birki eftir rigningu Ilmandi birki við landnám 28 þúsund ferkílómetrar segir leiðsögumaðurinn Ilmandi birki rúmlega ellefu öldum síðar rúmlega eitt þúsund ferkílómetrar segir leiðsögumaðurinn Nokkrir hífaðir þrestir hlæja að okkur syngja hátt og snjallt: Við vorum að borða ber við vorum að borða reyniber Þeir eru svona glaðir því berin eru örlítið áfeng eftir frostnætur fræin ganga heil í gegnum fuglinn í skítnum er afbragðs áburður næring fyrir spírandi fræ Við vorum að borða ber við vorum að borða reyniber syngur kórinn söngkór hífaðra þrasta um haust og reynitrén standa eldrauð af haustfuna innan um birkið ÓÐUR UM TRÉ OG SKÓGA IV Vegur eyðingar vegurinn sem lá frá skóginum er sami vegur og liggur til skógarins aftur vegur ræktunar og alúðar vegur sköpunar Maður og náttúra bæði kunna þau að eyða maður og náttúra bæði kunna þau að skapa Sorg landsins undir svipuhöggum stormsins og hraglandans árum saman öldum saman eyðingarsaga linnulaus sorg landsins svörðurinn fýkur til hafs En brothætt von vaknar neitar að búa lengur bara í hugarheiminum Að endurlífga er gjöf tímans endurvekja endurfæða Tíminn sprettur upp sprettur fram vill myndbreytast skjóta rótum vaxa Sorg rofabarðanna sefast þegar þú gengur ljósum logum skógargyðjan gengur niður stíginn við vatnið skógarstíginn Maður og náttúra bæði kunna þau að eyða maður og náttúra bæði kunna þau að skapa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.