Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 5

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 5
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 3 Um mynd á kápu Kápu Skógræktarritsins prýðir nú mynd af frú Vigdísi Finnbogadóttur eftir Tryggva Ólafsson. Tryggvi fæddist í Neskaupsstað 1. júní 1940 og lærði við Myndlistar- og handíðaskólann árin 1960-1961. Árin 1961-1966 lærði hann við Konung- lega listaháskólann í Kaupmannahöfn. Hann lést 3. janúar 2019. Tryggvi vann lengst af að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúma fjóra áratugi. Hann snéri sér snemma að popplist og var meðal brautryðjenda þeirrar stefnu hérlendis. Stíll hans var auðþekkjanlegur. Hann sýndi víða um heim, við góðan orðstír og var í hópi þekktustu og virtustu myndlistar- manna Íslands. Tryggvi var riddari af Dannebrog, handhafi fálkaorðunnar og hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018 fyrir ævistarf sitt í þágu myndlistar og framlags til að efla menningarsamskipti Íslands og Danmerkur. Tryggvi málaði myndina af Vigdísi í tilefni fjársöfn- unar til styrktar Landgræðsluskógum árið 1990 og færði Vigdísi að gjöf. Vigdís færði síðar Skógræktar- félagi Íslands myndina. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir skógfræðingur Þór Þorfinnsson skógarvörður Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri við Kaldárselsveg Hafnarfirði Sími 555-6455 eða 894-1268 skoghf@simnet.is www.grodrarstod.is Gróðrarstöðin Þöll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.