Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 7

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 7
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 5 út bókina Yrkju í tilefni af sextugsafmæli Vigdísar. Sala bókarinnar gekk vonum framar og að ósk Vigdísar var afrakstur af sölu hennar settur í sérstakan sjóð, Yrkju, sem úthlutar grunnskólum landsins trjám til að gróðursetja. Árlega tekur um helmingur grunnskóla landsins þátt í Yrkjuverkefninu. Vigdís hefur því markað spor víða í skógræktina og er því vel við hæfi að á þessu 90 ára afmælisári Skógræktarfélags Íslands – og Vigdísar – prýði málverk af henni forsíðu Skógræktarritsins. Í ljósi þeirra tímamóta sem kosning Vigdísar sem kvenkyns forseta var er einnig sérlega viðeigandi að þetta rit er fyrsta ritið frá upphafi – en útgáfusaga þess nær aftur til 1933 – þar sem meirihluti greinarhöfunda (6 af 11) eru konur! Höfundur: RAGNHILDUR FREYSTEINSDÓTTIR gestur og sagði hún við það tækifæri „Ég er hingað komin af því að málefni skógræktar- innar er mitt hjartans áhugamál“. Hefur Vigdís alla tíð síðan verið reglulegur gestur á aðalfundum félagsins. Í tilefni sextugsafmælis Skógræktar- félags Íslands árið 1990 var hrundið af stað átaki um Landgræðsluskóga og studdi Vigdís vel við það – var verndari átaksins og tók þátt í fyrstu gróðursetn- ingu plantna á vegum þess í Smalaholti í Garðabæ. Tókst átakið svo vel að áfram var haldið með verkefnið og er það enn – þrjátíu árum síðar – eitt megin verkefna Skógræktarfélags Íslands. Í tengslum við átakið var einnig stofnað til Vinaskógar, í landi Kárastaða á Þingvöllum, Vigdísi til heiðurs og ánægju. Í Vinaskógi hefur erlendum þjóðhöfðingjum og öðrum merkum gestum, bæði einstaklingum og samtökum, verið boðið til að gróðursetja tré í nafni vináttu og friðar meðal manna. Þetta sama ár gáfu velunnarar Vigdísar Sala og ráðgjöf Sími 540 1100 www.lifland.is lifland@lifland.is Reykjavík Lyngháls Borgarnes Borgarbraut Akureyri Óseyri Blönduós Efstubraut Hvolsvöllur Ormsvöllur Girðingaefni frá Líflandi Kíktu á vefverslun okkar á www.lifland.is og skoðaðu úrvalið Gormahlið Tréstaurar Rafhlöður Sólarorkuspennar Spennar sem geta nýtt sólarorku sem orkugjafa Spennar Járnstaurar Rafmagnsþræðir Þanvír Hliðhandfang Staurasleggja Kambstál Gripple tengi W-einangrari Plaststaurar Girðinganet
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.