Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 21

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 21
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 19 Skógarfuran, sem margir höfðu mikla trú á, fór mjög illa af völdum furulúsar á sjötta áratugnum. Þetta varð til þess að sumir misstu trúna á skógrækt, en skógræktarfólk lét ekki hugfallast. Annað stóráfall varð vorið 1963 sem olli talsverðum áhyggjum. Fyrri hluta árs var óvenju hlýtt í veðri sem varð til þess að aspir og fleiri trjátegundir tóku við sér fyrr en ella. Þann 9. apríl gekk á með norðangarra, miklum kulda og hreti á suðvestan- og sunnanverðu landinu. Afleiðingarnar voru þær að aspir og fleiri tegundir urðu fyrir áfalli. Skógræktar- fólk áttaði sig á því að kvæmi og klónar sem komu frá svæðum þar sem vetur eru að jafnaði kaldir henta illa á sunnan- og vestanverðu landinu, einkum nærri sjávar- síðunni. Áfallið kom illa við marga og setti strik í reikninginn, en það var ástæðu- laust að láta hugfallast. Þetta var hluti af því sem reikna mátti með á norðlægum keyptu Skógræktarfélag Kjósarsýslu og Skógræktarfélag Kópavogs jörðina Fossá í Hvalfirði til helminga, en eignarhaldið hefur breyst þannig að Skógræktarfélög Kjósarhrepps, Kjalarness og Mosfellsbæjar eiga helming jarðarinnar á móti Skógræktar- félagi Kópavogs. Kuldatíð og lúsafaraldur Þegar Skógræktarfélag Íslands hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt árið 1960 var gerður veglegur myndskreyttur bæklingur sem sendur var inn á hvert einasta heimili í landinu. Árið 1961 tók Mýrdælingurinn Hákon Guðmundsson yfirborgardómari við formennsku í Skógræktarfélagi Íslands og gegndi því hlutverki í áratug. Hákon var mikill áhugamaður um land- og skógfræðslu og var jafnframt fyrsti formaður Landverndar. Hann átti þar að auki sæti í Náttúruverndarráði. Kaffihressing á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Kirkjubæjarklaustri árið 1957. Mynd: ljósmyndari óþekktur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.